Katrín Tanja hafði betur gegn Anníe Mist á Reykjavíkurleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 23:21 Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Reykjavíkurleikunum ásamt liðsfélaga sínum, Andre Houdet. Mynd/Instagram/Reykjavikgames Parakeppni í CrossFit fór fram á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem fjögur lið tóku þátt. Keppt var í fimm greinum á 90 mínútum og á endanum stóðu Katrín Tanja Davíðsdóttir og Andre Houdet uppi sem sigurvegarar. Mikil spenna ríkti fyrir keppninni, en henni var lýst bæði á íslensku og ensku þar sem mikill áhugi var erlendis frá. Ein kona og einn karl var í hverju liði og liðin fjögur voru samsett af Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Andre Houdet, Anníe Mist Þórisdóttur og Khan Porter, Tola Morakinyo og Lauren Fisher og að lokum Garðari Ólafssyni og Rebecka Vitesson. Eins og áður segir var keppt í fimm greinum, en nánari upplýsingar um greinarnar má finna á heimasíðu Reykjavíkurleikanna með því að smella hér. Fyrsta greinin sem keppt var einstaklingskeppni og kallast „Feel the Burn“, en þar stóð Anníe Mist uppi sem sigurvegari kvennamegin og Andre Houdet karlamegin. Í annarri greininni sem nefnist „The Breather“ þurftu pörin að vera samtaka í æfingum sínum. Pörin gerðu réttstöðulyftur og framhnébeygjur samtaka og þar báru Katrín Tanja og Houdert sigur úr býtum. Þriðja greinin var einstaklangskeppni sem kallast einfaldlega „Liftoff“ þar se konurnar keppa í snörun og karlarnir í jafnhöttun. Anníe Mist og Rebecka Viteson deildu efsta sætinu en þær lyftu báðar 85 kg. Líkt og í fyrstu tveimur greinunum var það Andre Houdet sem stóð uppi sem sigurvegari í þriðju greininni, en hann lyfti 165 kg. Aftur var samhæfingin í fyrirrúmi í fjórðu grein dagsins sem kallast „The Workhorse“ þar sem pörin vinna meðal annars með þungan bolta. Anníe Mist og Khan Porter voru þar fremst meðal jafningja og hleyptu þar með spennu í lokagreinina. Lokagreinin kallast „The Relay“ þar sem pörin keppast við að klára sínar æfingar á sem stystum tíma. Konurnar þurftu að klára sitt áður en karlarnir máttu leggja af stað. Katrín Tanja og Andre Houdet komu fyrst í mark og tryggðu sér um leið sigur á Reykjavíkurleikunum árið 2022. CrossFit Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Mikil spenna ríkti fyrir keppninni, en henni var lýst bæði á íslensku og ensku þar sem mikill áhugi var erlendis frá. Ein kona og einn karl var í hverju liði og liðin fjögur voru samsett af Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Andre Houdet, Anníe Mist Þórisdóttur og Khan Porter, Tola Morakinyo og Lauren Fisher og að lokum Garðari Ólafssyni og Rebecka Vitesson. Eins og áður segir var keppt í fimm greinum, en nánari upplýsingar um greinarnar má finna á heimasíðu Reykjavíkurleikanna með því að smella hér. Fyrsta greinin sem keppt var einstaklingskeppni og kallast „Feel the Burn“, en þar stóð Anníe Mist uppi sem sigurvegari kvennamegin og Andre Houdet karlamegin. Í annarri greininni sem nefnist „The Breather“ þurftu pörin að vera samtaka í æfingum sínum. Pörin gerðu réttstöðulyftur og framhnébeygjur samtaka og þar báru Katrín Tanja og Houdert sigur úr býtum. Þriðja greinin var einstaklangskeppni sem kallast einfaldlega „Liftoff“ þar se konurnar keppa í snörun og karlarnir í jafnhöttun. Anníe Mist og Rebecka Viteson deildu efsta sætinu en þær lyftu báðar 85 kg. Líkt og í fyrstu tveimur greinunum var það Andre Houdet sem stóð uppi sem sigurvegari í þriðju greininni, en hann lyfti 165 kg. Aftur var samhæfingin í fyrirrúmi í fjórðu grein dagsins sem kallast „The Workhorse“ þar sem pörin vinna meðal annars með þungan bolta. Anníe Mist og Khan Porter voru þar fremst meðal jafningja og hleyptu þar með spennu í lokagreinina. Lokagreinin kallast „The Relay“ þar sem pörin keppast við að klára sínar æfingar á sem stystum tíma. Konurnar þurftu að klára sitt áður en karlarnir máttu leggja af stað. Katrín Tanja og Andre Houdet komu fyrst í mark og tryggðu sér um leið sigur á Reykjavíkurleikunum árið 2022.
CrossFit Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira