Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 08:01 Steven Schumacher mætir með C-deildarlið Plymouth Argyle á Stamford Bridge í dag. Nathan Stirk/Getty Images Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. Þetta verður aðeins tíundi leikur Schumacher við stjórnvölin hjá Plymouth, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins fram í desember. Hann tók við stöðu aðalþjálfara þegar besti vinur hans og þáverandi þjálfari liðsins tók við Preston North End. „Félagi minn sem ég vann mep hjá Everton hringdi í mig um leið og við unnum Birmingham í þriðju umferðinni og sagði mér að ég hefði farið frá því að þjálfa tíu ára krakka í það að spila gegn Evrópumeisturunum á fjórum árum,“ sagði Schumacher í samtali við BBC. Eins og áður segir er Schumacher ekki sá reyndasti í þjálfarabransanum. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er hins vegar orðinn nokkuð sjáður í þeim bransa, en Þjóðverjinn var á dögunum valinn besti þjálfari heims af FIFA. „Þetta verður svolítið erfitt ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Schumacher. „Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta verður erfiður dagur, en ég vill bara fagna því og reyna að njóta eins og ég get.“ „Ég fagnaði þegar við drógumst á móti Chelsea en hugsaði svo: „Guð minn góður. Við erum að fara að spila á móti Evrópumeisturunum á útivelli.“ „Ég held að allir þjálfarar myndu hugsa svona, en þetta má ekki verða yfirþyrmandi fyrir okkur. Við verðum að reyna að njóta þess að spila, setja saman plan og gefa allt sem við eigum í leikinn,“ sagði Schumacher að lokum. Leikur Chelsea og Plymouth Argyle hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Þetta verður aðeins tíundi leikur Schumacher við stjórnvölin hjá Plymouth, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins fram í desember. Hann tók við stöðu aðalþjálfara þegar besti vinur hans og þáverandi þjálfari liðsins tók við Preston North End. „Félagi minn sem ég vann mep hjá Everton hringdi í mig um leið og við unnum Birmingham í þriðju umferðinni og sagði mér að ég hefði farið frá því að þjálfa tíu ára krakka í það að spila gegn Evrópumeisturunum á fjórum árum,“ sagði Schumacher í samtali við BBC. Eins og áður segir er Schumacher ekki sá reyndasti í þjálfarabransanum. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er hins vegar orðinn nokkuð sjáður í þeim bransa, en Þjóðverjinn var á dögunum valinn besti þjálfari heims af FIFA. „Þetta verður svolítið erfitt ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Schumacher. „Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta verður erfiður dagur, en ég vill bara fagna því og reyna að njóta eins og ég get.“ „Ég fagnaði þegar við drógumst á móti Chelsea en hugsaði svo: „Guð minn góður. Við erum að fara að spila á móti Evrópumeisturunum á útivelli.“ „Ég held að allir þjálfarar myndu hugsa svona, en þetta má ekki verða yfirþyrmandi fyrir okkur. Við verðum að reyna að njóta þess að spila, setja saman plan og gefa allt sem við eigum í leikinn,“ sagði Schumacher að lokum. Leikur Chelsea og Plymouth Argyle hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira