Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. sigurjón ólason Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira