Starfsmannalög gilda um ríkisendurskoðanda, óháð þrískiptingu ríkisvaldsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2022 07:11 Í minnisblaðinu segir að líta beri á samþykki Skúla Eggerts um flutning í embætti ráðuneytisstjóra í Stjórnarráði Íslands sem ósk um starfslok sem ríkisendurskoðandi. Vísir Ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins taka til embættis ríkisendurskoðanda og til starfsmanna ríkisins almennt, án tillits til þess geira ríkisvalds sem þeir starfa í þjónustu fyrir. Þetta segir í minnisblaði skristofu Alþingis til forseta Alþingis, þar sem fjallað er um þá gagnrýni sem fram hefur komið á flutningi Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Gagnrýnin byggist meðal annars á því að ákvæði fyrrnefndra starfsmannalaga um flutning embættismanna eigi ekki við um ríkisendurskoðanda, sem sé kosinn af Alþingi, og flutningur hans samræmist ekki sjónarmiðum um þrískiptingu ríkisvaldsins. „Í minnisblaði þessu er ekki tekin afstaða til þess hvort almennt sé heppilegt að embættismaður sem kjörinn er af Alþingi til þess að gegna trúnaðarstörfum á þess vegum sé fluttur í embætti er heyrir undir ráðherra að skipa í,“ segir í minnisblaðinu. Hins vegar taki starfsmannalög til ríkisendurskoðanda og einstök ákvæði þeirra séu ekki undanskilin þegar hann á í hlut. „Starfsmannalög geyma almenn ákvæði og ganga sérákvæði laga um ríkisendurskoðanda því framar hvað varðar kosningu ríkisendurskoðanda í stað skipunar hans líkt og almennt er kveðið á um með embættismenn sem skipaðir eru af ráðherra,“ segir í minnisblaðinu. Heimild til að flytja Skúla Eggert á milli embætta byggi á 36. grein starfsmannalaga um heimild til að flytja starfsmenn á milli en tilgangur heimildarinnar sé að auka hreyfanleika embættismanna. Heimildin taki jafnt til flutnings í almennt starf eða embætti og byggi á samþykki eða ósk hlutaðeigandi embættismanns. „Loks ber að líta á samþykki Skúla Eggerts um flutning í embætti ráðuneytisstjóra í Stjórnarráði Íslands sem ósk um starfslok með sambærilegum hætti og þegar embættismaður biðst lausnar frá embætti sínu.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Þetta segir í minnisblaði skristofu Alþingis til forseta Alþingis, þar sem fjallað er um þá gagnrýni sem fram hefur komið á flutningi Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Gagnrýnin byggist meðal annars á því að ákvæði fyrrnefndra starfsmannalaga um flutning embættismanna eigi ekki við um ríkisendurskoðanda, sem sé kosinn af Alþingi, og flutningur hans samræmist ekki sjónarmiðum um þrískiptingu ríkisvaldsins. „Í minnisblaði þessu er ekki tekin afstaða til þess hvort almennt sé heppilegt að embættismaður sem kjörinn er af Alþingi til þess að gegna trúnaðarstörfum á þess vegum sé fluttur í embætti er heyrir undir ráðherra að skipa í,“ segir í minnisblaðinu. Hins vegar taki starfsmannalög til ríkisendurskoðanda og einstök ákvæði þeirra séu ekki undanskilin þegar hann á í hlut. „Starfsmannalög geyma almenn ákvæði og ganga sérákvæði laga um ríkisendurskoðanda því framar hvað varðar kosningu ríkisendurskoðanda í stað skipunar hans líkt og almennt er kveðið á um með embættismenn sem skipaðir eru af ráðherra,“ segir í minnisblaðinu. Heimild til að flytja Skúla Eggert á milli embætta byggi á 36. grein starfsmannalaga um heimild til að flytja starfsmenn á milli en tilgangur heimildarinnar sé að auka hreyfanleika embættismanna. Heimildin taki jafnt til flutnings í almennt starf eða embætti og byggi á samþykki eða ósk hlutaðeigandi embættismanns. „Loks ber að líta á samþykki Skúla Eggerts um flutning í embætti ráðuneytisstjóra í Stjórnarráði Íslands sem ósk um starfslok með sambærilegum hætti og þegar embættismaður biðst lausnar frá embætti sínu.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira