Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 10:30 Trinity Rodman er mikill karakter og skemmtileg eins og pabbi sinn. Hún sló í gegn á fyrsta ári með Washington Spirit liðinu. Getty/Tony Quinn Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022 Bandaríkin NWSL Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira
Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022
Bandaríkin NWSL Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira