Ásmundur vill verða sveitarstjóri Rangárþings ytra Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2022 06:25 Sjálfstæðismaðurinn Ásmundur Friðriksson hefur verið þingmaður Suðurkjördæmis frá árinu 2013. Vísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst bjóða sig fram til að leiða lista Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta segir Ásmundur í samtali við Morgunblaðið í dag. „Tækifærið er spennandi og ég gaf mínu fólki fyrir austan loforð um að bjóða mig fram sem sveitarstjóraefni. Frestur rennur út um miðjan febrúar og að óbreyttu fer ég í framboð,“ segir Ásmundur. Hann flutti nýverið lögleimili sitt að Árbæjarhjáleigu í Holtum eftir að hafa um árabil búið á Suðurnesjum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Rangárvallasýslu og undirfélög munu ákveða útfærslu á framboðasmálum, en Ingvar Pétur Guðbjörnsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur þegar tilkynnt að hann vilijileiða lista Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra. Ásmundur hefur þegar tilkynnt þingflokki Sjálfstæðisflokksins hvað sé í vændum, en hann mun hætta á þingi, nái hann kjöri. Ásmundur hefur átt sæti á þingi frá árinu 2013. Ágúst Sigurðsson, sem hefur gegnt stöðu sveitastjóra í Rangárþingi ytra síðustu átta árin, tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningum í vor. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Rangárþing ytra Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Ágúst hættir sem sveitarstjóri Ágúst Sigurðsson, sveitastjóri í Rangárþingi ytra, ætlar ekki að gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningunum í vor. Hann mun þá hafa gengt starfi sveitastjóra í átta ár en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í sveitarstjórninni. 14. janúar 2022 11:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Þetta segir Ásmundur í samtali við Morgunblaðið í dag. „Tækifærið er spennandi og ég gaf mínu fólki fyrir austan loforð um að bjóða mig fram sem sveitarstjóraefni. Frestur rennur út um miðjan febrúar og að óbreyttu fer ég í framboð,“ segir Ásmundur. Hann flutti nýverið lögleimili sitt að Árbæjarhjáleigu í Holtum eftir að hafa um árabil búið á Suðurnesjum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Rangárvallasýslu og undirfélög munu ákveða útfærslu á framboðasmálum, en Ingvar Pétur Guðbjörnsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur þegar tilkynnt að hann vilijileiða lista Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra. Ásmundur hefur þegar tilkynnt þingflokki Sjálfstæðisflokksins hvað sé í vændum, en hann mun hætta á þingi, nái hann kjöri. Ásmundur hefur átt sæti á þingi frá árinu 2013. Ágúst Sigurðsson, sem hefur gegnt stöðu sveitastjóra í Rangárþingi ytra síðustu átta árin, tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningum í vor.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Rangárþing ytra Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Ágúst hættir sem sveitarstjóri Ágúst Sigurðsson, sveitastjóri í Rangárþingi ytra, ætlar ekki að gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningunum í vor. Hann mun þá hafa gengt starfi sveitastjóra í átta ár en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í sveitarstjórninni. 14. janúar 2022 11:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Ágúst hættir sem sveitarstjóri Ágúst Sigurðsson, sveitastjóri í Rangárþingi ytra, ætlar ekki að gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningunum í vor. Hann mun þá hafa gengt starfi sveitastjóra í átta ár en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í sveitarstjórninni. 14. janúar 2022 11:32