Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. janúar 2022 23:01 Gallagripur? David S. Bustamante/Getty Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Það hefur legið fyrir í töluverðan tíma að þessi 24 ára gamli Frakki eigi enga framtíð á Nou Camp en hann er á góðum samningi í Katalóníu og hefur hingað til ekki haft áhuga á að yfirgefa félagið. Nú er að rofa til því Dembele hefur náð samningum við franska stórveldið PSG og eru því allar líkur á að kappinn muni hafa félagaskipti á morgun en Börsungar eru tilbúnir að selja hann fyrir aðeins 20 milljónir evra. New twist on Dembélé/Barcelona situation. He has been asked to reduce his wages or leave#Chelsea and #MUFC showed interest but too complicated to match FFP (would have to sell players)He has reached a personal agreement with #PSG#FCB demand 20m for him now#justincase pic.twitter.com/iIOnO209pV— Guillem Balague (@GuillemBalague) January 30, 2022 Barcelona borgaði 105 milljónir evra fyrir Dembele þegar hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund sumarið 2017. Einnig voru ákvæði um 40 milljónir evra til viðbótar en ekki er ljóst hversu mikið Barcelona hefur þurft að greiða af þeirri upphæð. Dembele hefur aðeins leikið sex leiki í spænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð en síðan hann gekk í raðir Börsunga hefur hann spilað 129 leiki fyrir félagið og skorað 31 mark. Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Það hefur legið fyrir í töluverðan tíma að þessi 24 ára gamli Frakki eigi enga framtíð á Nou Camp en hann er á góðum samningi í Katalóníu og hefur hingað til ekki haft áhuga á að yfirgefa félagið. Nú er að rofa til því Dembele hefur náð samningum við franska stórveldið PSG og eru því allar líkur á að kappinn muni hafa félagaskipti á morgun en Börsungar eru tilbúnir að selja hann fyrir aðeins 20 milljónir evra. New twist on Dembélé/Barcelona situation. He has been asked to reduce his wages or leave#Chelsea and #MUFC showed interest but too complicated to match FFP (would have to sell players)He has reached a personal agreement with #PSG#FCB demand 20m for him now#justincase pic.twitter.com/iIOnO209pV— Guillem Balague (@GuillemBalague) January 30, 2022 Barcelona borgaði 105 milljónir evra fyrir Dembele þegar hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund sumarið 2017. Einnig voru ákvæði um 40 milljónir evra til viðbótar en ekki er ljóst hversu mikið Barcelona hefur þurft að greiða af þeirri upphæð. Dembele hefur aðeins leikið sex leiki í spænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð en síðan hann gekk í raðir Börsunga hefur hann spilað 129 leiki fyrir félagið og skorað 31 mark.
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira