Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 22:01 Dango Ouattara (til hægri) fagnar sigurmarki sínu í kvöld. EPA-EFE/FOOTOGRAFIIA Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus en það voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Outtara lék á mann og annan áður en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið. Búrkína Fasó 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Túnis gerði hvað það gat til að jafna metin í síðari hálfleik, Wahbi Khazri vildi fá vítaspyrnu eftir að hann féll í teignum en dómari leiksins var ekki sammála. Það var svo á 82. mínútu sem Ouattara henti sér í groddaralega tæklingu. Dómari leiksins skoðaði atvikið í myndbandsskjánum á hliðarlínunni og ákvað í kjölfarið að sýna Ouattara reisupassann. Aðeins voru átta mínútur til leiksloka og tókst Túnis ekki að nýta tækifærið og jafna metin, lokatölur 1-0 Búrkína Fasó í vil og liðið því komið í undanúrslit. Því miður fyrir Ouattara fær hann ekki tækifæri til að skjóta liðinu í úrslit. FULL-TIME! #TeamBurkinaFaso 1-0 #TeamTunisia Dango Ouattara s moment of brilliance sends the Stallions to the Final 4 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #BFATUN pic.twitter.com/2ehVVqiaFW— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 29, 2022 Fyrr í kvöld komst Kamerún í undanúrslit. Á morgun kemur svo í ljós hvaða tvö lönd fylgja þeim áfram, Egyptaland mætir Marokkó og Senegal mætir Miðbaugs-Gíneu. Tickets punched to the #AFCON2021 semifinals today: Cameroon Burkina Faso pic.twitter.com/svvuP6ZneB— B/R Football (@brfootball) January 29, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus en það voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Outtara lék á mann og annan áður en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið. Búrkína Fasó 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Túnis gerði hvað það gat til að jafna metin í síðari hálfleik, Wahbi Khazri vildi fá vítaspyrnu eftir að hann féll í teignum en dómari leiksins var ekki sammála. Það var svo á 82. mínútu sem Ouattara henti sér í groddaralega tæklingu. Dómari leiksins skoðaði atvikið í myndbandsskjánum á hliðarlínunni og ákvað í kjölfarið að sýna Ouattara reisupassann. Aðeins voru átta mínútur til leiksloka og tókst Túnis ekki að nýta tækifærið og jafna metin, lokatölur 1-0 Búrkína Fasó í vil og liðið því komið í undanúrslit. Því miður fyrir Ouattara fær hann ekki tækifæri til að skjóta liðinu í úrslit. FULL-TIME! #TeamBurkinaFaso 1-0 #TeamTunisia Dango Ouattara s moment of brilliance sends the Stallions to the Final 4 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #BFATUN pic.twitter.com/2ehVVqiaFW— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 29, 2022 Fyrr í kvöld komst Kamerún í undanúrslit. Á morgun kemur svo í ljós hvaða tvö lönd fylgja þeim áfram, Egyptaland mætir Marokkó og Senegal mætir Miðbaugs-Gíneu. Tickets punched to the #AFCON2021 semifinals today: Cameroon Burkina Faso pic.twitter.com/svvuP6ZneB— B/R Football (@brfootball) January 29, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira