Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 18:16 Arthur Henrique Ramos de Oliveira Melo er ekki á leið til Arsenal. Marco Canoniero/Getty Images Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira