Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 20:31 Róbert Hauksson er genginn í raðir Leiknis. Leiknir Reykjavík Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira