Árni í frönsku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 18:30 Árni er farinn til Frakklands. Vísir/Hulda Margrét Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með Breiðabliki hér á landi eftir að hafa komið eins og stormsveipur inn í deildina á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum í Kópavogi rift hefur Árni ákveðið að söðla um og halda til Frakklands þar sem kærsta hans og barnsmóðir - landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir - leikur með stórliði Lyon. Í dag staðfesti franska félagið Rodez AF að Árni hafi samið við þaðtil ársins 2024. s'engage avec le RAF jusqu'en 2024 Velkominn Árni Plus d'infos https://t.co/Fp0O87nEk2 pic.twitter.com/QR320ErEtT— Rodez Aveyron Foot (@OfficielRAF) January 28, 2022 Hinn 27 ára gamli Árni hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið með Lillestrøm í Noregi, Jönköpings Södra í Svíþjóð, Bruk-Bet Termalica Nieciecza Klub Sportowy í Póllandi, Chornomorets Odesa og Kolos Kovalivka í Úkraínu ásamt uppeldisfélagi sínu Breiðabliki og nú Rodez AF. Rodez er tæpa 400 kílómetra frá Lyon svo það er ljóst að vegalengdin milli Árna og Söru Bjarkar er töluvert styttra en ef hann væri enn að spila hér á landi. Knattspyrnufélagið Rodez var stofnað 1929 og situr sem stendur í 11. sæti frönsku B-deildarinnar en alls eru 20 lið í deildinni. Ísland á nú tvo fulltrúa í deildinni en sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá Nimes. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sjá meira
Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með Breiðabliki hér á landi eftir að hafa komið eins og stormsveipur inn í deildina á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum í Kópavogi rift hefur Árni ákveðið að söðla um og halda til Frakklands þar sem kærsta hans og barnsmóðir - landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir - leikur með stórliði Lyon. Í dag staðfesti franska félagið Rodez AF að Árni hafi samið við þaðtil ársins 2024. s'engage avec le RAF jusqu'en 2024 Velkominn Árni Plus d'infos https://t.co/Fp0O87nEk2 pic.twitter.com/QR320ErEtT— Rodez Aveyron Foot (@OfficielRAF) January 28, 2022 Hinn 27 ára gamli Árni hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið með Lillestrøm í Noregi, Jönköpings Södra í Svíþjóð, Bruk-Bet Termalica Nieciecza Klub Sportowy í Póllandi, Chornomorets Odesa og Kolos Kovalivka í Úkraínu ásamt uppeldisfélagi sínu Breiðabliki og nú Rodez AF. Rodez er tæpa 400 kílómetra frá Lyon svo það er ljóst að vegalengdin milli Árna og Söru Bjarkar er töluvert styttra en ef hann væri enn að spila hér á landi. Knattspyrnufélagið Rodez var stofnað 1929 og situr sem stendur í 11. sæti frönsku B-deildarinnar en alls eru 20 lið í deildinni. Ísland á nú tvo fulltrúa í deildinni en sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá Nimes.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sjá meira