KA sækir bakvörð til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 19:31 KA hefur sótt belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins. Vísir/Hulda Margrét KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Brynjar Ingi Bjarnason yfirgaf KA síðasta sumar en nú hefur – næstum – nafni hans frá Belgíu samið við Akureyringa. Bryan Van Den Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og mun leika með KA í deild þeirra bestu í sumar. Velkominn í KA Bryan Van Den Bogaert! #LifiFyrirKA https://t.co/Y1cygtC531 pic.twitter.com/lzBqSrL3fV— KA (@KAakureyri) January 28, 2022 B.V.D. Bogaert kemur frá belgíska liðinu RWD Molenbeek en það leikur í næstefstu deild þar í landi. Bakvörðurinn hefur flakkað á milli liða á ferli sínum en hann hefur einnig leikið með Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist og Royal Cappellen í Belgíu ásamt Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet á Bretlandseyjum. Hann hefur nú ákveðið að skipta belgísku sveitasælunni út fyrir þá íslensku og mun án efa styrkja lið KA á komandi tímabili. Það er vonandi fyrir stuðningsfólk KA að BVDB endist lengur á Akureyri en landi hans gerði síðasta sumar Jonathan Hendrickx. KA endaði í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021 og stefnir Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, á að lyfta því enn hærra í sumar. Óvíst er hvenær Bogaert leikur sinn fyrsta leik fyrir KA en reikna má með að það verði í Lengjubikarnum. Hann má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport sem og það verða markaþættir eftir hverja umferð. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Brynjar Ingi Bjarnason yfirgaf KA síðasta sumar en nú hefur – næstum – nafni hans frá Belgíu samið við Akureyringa. Bryan Van Den Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og mun leika með KA í deild þeirra bestu í sumar. Velkominn í KA Bryan Van Den Bogaert! #LifiFyrirKA https://t.co/Y1cygtC531 pic.twitter.com/lzBqSrL3fV— KA (@KAakureyri) January 28, 2022 B.V.D. Bogaert kemur frá belgíska liðinu RWD Molenbeek en það leikur í næstefstu deild þar í landi. Bakvörðurinn hefur flakkað á milli liða á ferli sínum en hann hefur einnig leikið með Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist og Royal Cappellen í Belgíu ásamt Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet á Bretlandseyjum. Hann hefur nú ákveðið að skipta belgísku sveitasælunni út fyrir þá íslensku og mun án efa styrkja lið KA á komandi tímabili. Það er vonandi fyrir stuðningsfólk KA að BVDB endist lengur á Akureyri en landi hans gerði síðasta sumar Jonathan Hendrickx. KA endaði í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021 og stefnir Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, á að lyfta því enn hærra í sumar. Óvíst er hvenær Bogaert leikur sinn fyrsta leik fyrir KA en reikna má með að það verði í Lengjubikarnum. Hann má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport sem og það verða markaþættir eftir hverja umferð. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira