Opna sig um opin sambönd við Wilson bræður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. janúar 2022 15:31 Leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson eru miklar vinkonur en þær áttu í sambandi við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Getty/Kevin Mazur Í nýjum þætti af spjallþættinum The Drew Barrymore Show ræða leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson um sambönd sín við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Þær tala frjálslega um það að sambönd þeirra hafi verið opin og rifja þær hlægjandi upp gamlar minningar. Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira