Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 18:30 KOMA SVO! Henk Seppen/Getty Images Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. Magnaður sigur Íslands á Svartfjallalandi þýðir að Ísland á enn möguleika á að komast í undanúrslit EM í handbolta. Til þess að það verði að raunveruleika þarf Danmörk að leggja Frakkland síðar í kvöld. Bjarki Már ætlar augljóslega að styðja Dani og þá hefur margur Íslendingurinn biðlað til Danmerkur að hjálpa strákunum okkar að komast í undanúrslit. Maríanna gæti tekið sér frí á morgun ef Danir tapa leik kvöldsins. Ég sem dönskukennari er ekki viss um að mér sé óhætt að mæta í vinnuna á morgun ef danir tapa fyrir frökkum #emruv pic.twitter.com/uKzNCbmOol— Maríanna Jónsdóttir (@jnsdtti1) January 26, 2022 Fólk virðist sammála um að hætta eigi að kenna dönsku ef Danir vinna ekki í kvöld. Ef Danir skíta á sig þá sé ég ekkert annað í stöðunni en að hætta kenna dönsku í grunnskóla. #emruv #handbolti— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 26, 2022 Ef Danmörk tapar gegn Frakklandi þá tökum við dönsku úr námskrá strax á morgun— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) January 26, 2022 Fólk gekk svo langt að tjá sig á dönsku. Vi er danmarks drenge, og vi vil knokle alle mand I RØG OG DAMP FOR DANMARK — Freyr S.N. (@fs3786) January 26, 2022 Jeg tror — Daði Laxdal (@dadilax) January 26, 2022 Alle hender á dekk lille Havfrue!! Trúa og treysta!! #handbolti #emruv2022 pic.twitter.com/hHVdyDKftH— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) January 26, 2022 Endurtek: Mine kære danske venner. Nu har vi brug for din hjælp, du fyrede Gumma Gumm, (Gummi den Gyldne), stjal vores manuskripter og regerede over os islændinge for længe. Kan du som en venskabelig gestus vinde kampen mod Frankrig. #Denmark #DK #emruv— Matti Matt-ekki á Rás 2 eða söngvari. Hann/Him (@mattimatt) January 26, 2022 Já já já Kære Danmark, vil I venligst vinde Frankrig i aften #emruv— Berglind Guðmundsdót (@berggu) January 26, 2022 Eins gott að þessir Danir geri sitt í kvöld #emruv— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) January 26, 2022 Halló Denmark There will be no "Danish Days" in Hagkaup, one of our many matvöruverslanir, unless you win against Frakkland í kvöld, and no more smørrebrød á Jómfrúnni eða Kay Bojesen apar í Epal and we will demand to get our all of our handrit back as soon as asap #emruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 26, 2022 Danmörk gaf mér 6 frábær ár af lífi mínu og 6 ára háskólanám sem hvorki ég né Íslenska ríkið þurfti að borga krónu fyrir. Get varla beðið um meir nema kannski einn lítinn handboltasigur á Frökkum í kvöld. Kom så Danmark #emruv #emrúv22 #emrúv2022— Þráinn Hauksson (@thauxon) January 26, 2022 #emruv pic.twitter.com/2FrYyDl0O3— Guðni Kr. (@GudniKB) January 26, 2022 Fyrsta og mögulega eina skiptið sem ég mun hvetja Danmörk áfram í íþrótt...en það er bara svo við getum tekið þá í úrslitaleiknum.Áfram Danmörk!#emruv— Hafþór Þórarinsson (@hafthorarinsson) January 26, 2022 #emruv#handbolti pic.twitter.com/HtePxBHXcO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 26, 2022 Skítímig, með ræpu, helvítis baunarnir. Þráinn er my spirit animal. Geggjað viðtal #emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 26, 2022 Norðurlandasamstarf er auðvitað hornsteinn íslensks alþjóðasamstarfs og mikinn djöfull ætla ég að vona að Danirnir sýni að við getum reitt okkur á þá (eins og við getum reitt okkur á þá í flestu öðru) til að sigra Frakkaleiðindin í kvöld #emruv pic.twitter.com/WyBAgj8M2d— Brynja Huld Oskarsdottir (@BrynjaHuld) January 26, 2022 Það mætti halda við værum komin aftur til 18. aldar miðað við dönsku stemninguna hér— Matthías Aron (@maolafsson) January 26, 2022 Okkur er líka drullusama um þig, nýlenduherrasvín. We are over you. Fuck dig, Danmark. https://t.co/yvv4yZVO24— Björn Teitsson (@bjornteits) January 26, 2022 Leikur Danmerkur og Frakklands hefst klukkan 19.30 í kvöld. Verður hann í beinni textalýsingu á Vísi. Að honum loknum verður ljóst hvort Ísland fer í undanúrslit eða ekki. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. 26. janúar 2022 17:15 Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. 26. janúar 2022 17:00 Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. 26. janúar 2022 16:20 Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garðs Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. 26. janúar 2022 16:40 Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. 26. janúar 2022 16:10 „Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. 26. janúar 2022 16:35 „Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. 26. janúar 2022 16:30 Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. 26. janúar 2022 16:45 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Magnaður sigur Íslands á Svartfjallalandi þýðir að Ísland á enn möguleika á að komast í undanúrslit EM í handbolta. Til þess að það verði að raunveruleika þarf Danmörk að leggja Frakkland síðar í kvöld. Bjarki Már ætlar augljóslega að styðja Dani og þá hefur margur Íslendingurinn biðlað til Danmerkur að hjálpa strákunum okkar að komast í undanúrslit. Maríanna gæti tekið sér frí á morgun ef Danir tapa leik kvöldsins. Ég sem dönskukennari er ekki viss um að mér sé óhætt að mæta í vinnuna á morgun ef danir tapa fyrir frökkum #emruv pic.twitter.com/uKzNCbmOol— Maríanna Jónsdóttir (@jnsdtti1) January 26, 2022 Fólk virðist sammála um að hætta eigi að kenna dönsku ef Danir vinna ekki í kvöld. Ef Danir skíta á sig þá sé ég ekkert annað í stöðunni en að hætta kenna dönsku í grunnskóla. #emruv #handbolti— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 26, 2022 Ef Danmörk tapar gegn Frakklandi þá tökum við dönsku úr námskrá strax á morgun— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) January 26, 2022 Fólk gekk svo langt að tjá sig á dönsku. Vi er danmarks drenge, og vi vil knokle alle mand I RØG OG DAMP FOR DANMARK — Freyr S.N. (@fs3786) January 26, 2022 Jeg tror — Daði Laxdal (@dadilax) January 26, 2022 Alle hender á dekk lille Havfrue!! Trúa og treysta!! #handbolti #emruv2022 pic.twitter.com/hHVdyDKftH— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) January 26, 2022 Endurtek: Mine kære danske venner. Nu har vi brug for din hjælp, du fyrede Gumma Gumm, (Gummi den Gyldne), stjal vores manuskripter og regerede over os islændinge for længe. Kan du som en venskabelig gestus vinde kampen mod Frankrig. #Denmark #DK #emruv— Matti Matt-ekki á Rás 2 eða söngvari. Hann/Him (@mattimatt) January 26, 2022 Já já já Kære Danmark, vil I venligst vinde Frankrig i aften #emruv— Berglind Guðmundsdót (@berggu) January 26, 2022 Eins gott að þessir Danir geri sitt í kvöld #emruv— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) January 26, 2022 Halló Denmark There will be no "Danish Days" in Hagkaup, one of our many matvöruverslanir, unless you win against Frakkland í kvöld, and no more smørrebrød á Jómfrúnni eða Kay Bojesen apar í Epal and we will demand to get our all of our handrit back as soon as asap #emruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 26, 2022 Danmörk gaf mér 6 frábær ár af lífi mínu og 6 ára háskólanám sem hvorki ég né Íslenska ríkið þurfti að borga krónu fyrir. Get varla beðið um meir nema kannski einn lítinn handboltasigur á Frökkum í kvöld. Kom så Danmark #emruv #emrúv22 #emrúv2022— Þráinn Hauksson (@thauxon) January 26, 2022 #emruv pic.twitter.com/2FrYyDl0O3— Guðni Kr. (@GudniKB) January 26, 2022 Fyrsta og mögulega eina skiptið sem ég mun hvetja Danmörk áfram í íþrótt...en það er bara svo við getum tekið þá í úrslitaleiknum.Áfram Danmörk!#emruv— Hafþór Þórarinsson (@hafthorarinsson) January 26, 2022 #emruv#handbolti pic.twitter.com/HtePxBHXcO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 26, 2022 Skítímig, með ræpu, helvítis baunarnir. Þráinn er my spirit animal. Geggjað viðtal #emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 26, 2022 Norðurlandasamstarf er auðvitað hornsteinn íslensks alþjóðasamstarfs og mikinn djöfull ætla ég að vona að Danirnir sýni að við getum reitt okkur á þá (eins og við getum reitt okkur á þá í flestu öðru) til að sigra Frakkaleiðindin í kvöld #emruv pic.twitter.com/WyBAgj8M2d— Brynja Huld Oskarsdottir (@BrynjaHuld) January 26, 2022 Það mætti halda við værum komin aftur til 18. aldar miðað við dönsku stemninguna hér— Matthías Aron (@maolafsson) January 26, 2022 Okkur er líka drullusama um þig, nýlenduherrasvín. We are over you. Fuck dig, Danmark. https://t.co/yvv4yZVO24— Björn Teitsson (@bjornteits) January 26, 2022 Leikur Danmerkur og Frakklands hefst klukkan 19.30 í kvöld. Verður hann í beinni textalýsingu á Vísi. Að honum loknum verður ljóst hvort Ísland fer í undanúrslit eða ekki.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. 26. janúar 2022 17:15 Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. 26. janúar 2022 17:00 Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. 26. janúar 2022 16:20 Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garðs Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. 26. janúar 2022 16:40 Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. 26. janúar 2022 16:10 „Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. 26. janúar 2022 16:35 „Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. 26. janúar 2022 16:30 Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. 26. janúar 2022 16:45 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. 26. janúar 2022 17:15
Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. 26. janúar 2022 17:00
Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. 26. janúar 2022 16:20
Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garðs Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. 26. janúar 2022 16:40
Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. 26. janúar 2022 16:10
„Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. 26. janúar 2022 16:35
„Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. 26. janúar 2022 16:30
Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. 26. janúar 2022 16:45
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn