Tónlistarundrið Árný Margrét frumsýnir myndband við glænýtt lag Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. janúar 2022 07:00 Tónlistarkonan Árný Margrét gaf í dag út sitt annað lag, Akureyri. Guðm. Kristinn Jónsson „Ég held að það að vera á nýjum stað sem ég hafði aldrei komið á áður hafi kveikt í mér einhvern veginn. Lagið bara rann úr mér,“ segir unga tónlistarkonan Árný Margrét sem gaf í dag út sitt annað lag, Akureyri. En Árný frumsýnir myndband við lagið hér á Vísi. Árný samdi lagið þegar hún heimsótti Akureyri í fyrsta sinn síðasta sumar. Hún segir lagið þó ekki fjalla um bæinn sjálfan. Laginu hafi verið gefið þetta nafn tímabundið til þess að greina það frá öðrum lögum. Nafnið hafi hins vegar passað svo vel við lagið að hún ákvað að halda því. Laginu fylgir einfalt og fallegt tónlistarmyndband sem tekið var upp á Vigdísarvöllum. Í myndbandinu sést Árný ganga í snjónum, alein með gítarinn. „Við vorum ekkert mikið að mikla þetta fyrir okkur. Við fengum kamerumann og keyrðum af stað rétt fyrir gula viðvörun. Við eltum svo veðrið og náttúruna og létum það allt leiða okkur svolítið áfram, nýttum það sem við höfðum. En þetta kom bara vel út, þó að það hafi verið mjög kalt!“ segir Árný. Lagið Akureyri er annað lag Árnýjar Margrétar en hún gaf út lagið Interwined á síðasta ári. Von er á enn fleiri lögum frá Árnýju á næstunni. „Ég er að fara gefa út annað lag, það er á íslensku og kemur út í byrjun febrúar. Svo er að koma út EP plata núna í lok febrúar sem er mjög spennandi.“ Sjá einnig: Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði Árný sagði frá því í viðtali síðasta haust að fram til ársins 2019 hafi hún að mestu leyti spilað tónlist ein inni í herberginu sínu. Það var svo þegar hún komst í samband við Högna Egilsson tónlistarmann og hann notaði lag eftir hana í myndinni Þriðji póllinn, sem boltinn fór að rúlla. Nýverið skrifaði hún svo undir samning við bandarísku bókunarskrifstofuna Higher Roads Touring. Hún segist hafa góða tilfinningu fyrir samstarfinu en hún reynir að halda sér niðri á jörðinni og stressa sig sem minnst. „Ég finn að þetta er fólk sem er með mér í liði og vill að allt gangi vel, sem er ótrúlega gott að hafa í þessum bransa. Phoebe Bridgers er líka hjá þeim sem er alveg ruglað, hef hlustað á hana lengi.“ Klippa: Árný Margrét - Akureyri Tónlist Tengdar fréttir Magnaður flutningur Árnýjar Margrétar í Hallgrímskirkju Árný Margrét Sævarsdóttir er ung sveitastelpa sem hefur skapað sér nafn sem tónlistarkona á afar skömmum tíma. Hún hafði verið að semja tónlist inn í herberginu sínu á Ísafirði þegar hún komst í samband við tónlistarmanninn Högna Egilsson og boltinn fór að rúlla. 28. október 2021 07:00 Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. 1. júní 2021 09:00 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Árný samdi lagið þegar hún heimsótti Akureyri í fyrsta sinn síðasta sumar. Hún segir lagið þó ekki fjalla um bæinn sjálfan. Laginu hafi verið gefið þetta nafn tímabundið til þess að greina það frá öðrum lögum. Nafnið hafi hins vegar passað svo vel við lagið að hún ákvað að halda því. Laginu fylgir einfalt og fallegt tónlistarmyndband sem tekið var upp á Vigdísarvöllum. Í myndbandinu sést Árný ganga í snjónum, alein með gítarinn. „Við vorum ekkert mikið að mikla þetta fyrir okkur. Við fengum kamerumann og keyrðum af stað rétt fyrir gula viðvörun. Við eltum svo veðrið og náttúruna og létum það allt leiða okkur svolítið áfram, nýttum það sem við höfðum. En þetta kom bara vel út, þó að það hafi verið mjög kalt!“ segir Árný. Lagið Akureyri er annað lag Árnýjar Margrétar en hún gaf út lagið Interwined á síðasta ári. Von er á enn fleiri lögum frá Árnýju á næstunni. „Ég er að fara gefa út annað lag, það er á íslensku og kemur út í byrjun febrúar. Svo er að koma út EP plata núna í lok febrúar sem er mjög spennandi.“ Sjá einnig: Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði Árný sagði frá því í viðtali síðasta haust að fram til ársins 2019 hafi hún að mestu leyti spilað tónlist ein inni í herberginu sínu. Það var svo þegar hún komst í samband við Högna Egilsson tónlistarmann og hann notaði lag eftir hana í myndinni Þriðji póllinn, sem boltinn fór að rúlla. Nýverið skrifaði hún svo undir samning við bandarísku bókunarskrifstofuna Higher Roads Touring. Hún segist hafa góða tilfinningu fyrir samstarfinu en hún reynir að halda sér niðri á jörðinni og stressa sig sem minnst. „Ég finn að þetta er fólk sem er með mér í liði og vill að allt gangi vel, sem er ótrúlega gott að hafa í þessum bransa. Phoebe Bridgers er líka hjá þeim sem er alveg ruglað, hef hlustað á hana lengi.“ Klippa: Árný Margrét - Akureyri
Tónlist Tengdar fréttir Magnaður flutningur Árnýjar Margrétar í Hallgrímskirkju Árný Margrét Sævarsdóttir er ung sveitastelpa sem hefur skapað sér nafn sem tónlistarkona á afar skömmum tíma. Hún hafði verið að semja tónlist inn í herberginu sínu á Ísafirði þegar hún komst í samband við tónlistarmanninn Högna Egilsson og boltinn fór að rúlla. 28. október 2021 07:00 Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. 1. júní 2021 09:00 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Magnaður flutningur Árnýjar Margrétar í Hallgrímskirkju Árný Margrét Sævarsdóttir er ung sveitastelpa sem hefur skapað sér nafn sem tónlistarkona á afar skömmum tíma. Hún hafði verið að semja tónlist inn í herberginu sínu á Ísafirði þegar hún komst í samband við tónlistarmanninn Högna Egilsson og boltinn fór að rúlla. 28. október 2021 07:00
Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. 1. júní 2021 09:00