Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 14:31 Sadio Mane ætlar sér að ná leiknum í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. EPA-EFE/TIM KEETON Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Mane fór þó ekki strax út af vellinum heldur náði að skora fyrsta mark Senegal áður en hann varð að hætta leik. Margir hafa sett spurningarmerki við það að hann hafi leikið áfram eftir heilahristing ekki síst þegar í ljós kom alvarleiki höggsins. 54' Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63' Scores a great goal to give Senegal the lead70' Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Mane var nefnilega fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Hann bar sig þó vel og vill örugglega gera allt til að ná næsta leik. Mane hafði lent í samstuði við Vozinha, markvörð Grænhöfðaeyja, í leiknum en hann skoraði síðan hjá honum nokkrum mínútum síðar. : 2-0 Goals from Sadio Mane and Bamba Dieng put #TeamSenegal in the quarter-finals. Watch all the key moments from #SENCPV #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @Football2Gether pic.twitter.com/KVLXGeODC8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 25, 2022 Vozinha hafði greinilega áhyggjur af Liverpool manninum því hann dreif sig upp á sjúkrahús strax eftir leik og heimsótti Mane. Vozinha gaf sér ekki einu sinni tíma til að fara úr markmannsbúningunum eftir leikinn svo mikið lá honum á að komast upp á sjúkrahús. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim saman. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Mane fór þó ekki strax út af vellinum heldur náði að skora fyrsta mark Senegal áður en hann varð að hætta leik. Margir hafa sett spurningarmerki við það að hann hafi leikið áfram eftir heilahristing ekki síst þegar í ljós kom alvarleiki höggsins. 54' Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63' Scores a great goal to give Senegal the lead70' Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Mane var nefnilega fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Hann bar sig þó vel og vill örugglega gera allt til að ná næsta leik. Mane hafði lent í samstuði við Vozinha, markvörð Grænhöfðaeyja, í leiknum en hann skoraði síðan hjá honum nokkrum mínútum síðar. : 2-0 Goals from Sadio Mane and Bamba Dieng put #TeamSenegal in the quarter-finals. Watch all the key moments from #SENCPV #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @Football2Gether pic.twitter.com/KVLXGeODC8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 25, 2022 Vozinha hafði greinilega áhyggjur af Liverpool manninum því hann dreif sig upp á sjúkrahús strax eftir leik og heimsótti Mane. Vozinha gaf sér ekki einu sinni tíma til að fara úr markmannsbúningunum eftir leikinn svo mikið lá honum á að komast upp á sjúkrahús. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim saman. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira