Guardiola setur enn eitt metið | Enginn fljótari í 500 stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2022 07:01 Pep Guardiola hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við Manchester City fyrir tæpum sex árum. Naomi Baker/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við liðinu árið 2016. Fyrir leik Manchester City og Southampton sem fram fór á laugardaginn hafði City náð í 499 stig í stjóratíð Spánverjans. Liðin skildu jöfn 1-1 og því var stig númer 500 komið í hús hjá stjóranum. Þessi 500 stig sótti Pep í aðeins 213 leikjum, en það gera rúmlega 2,3 stig að meðaltali í leik. Enginn stjóri hefur náð í 500 stig í færri leikjum en Pep, en áður átti José Mourinho metið. Portúgalinn þurfti 231 leik til að safna jafn mörgum stigum og kollegi sinn. A look at Pep's incredible impact during his time in the @premierleague! 📊🔥Download 👉 https://t.co/hquZ2Stav3— Manchester City (@ManCity) January 25, 2022 Í tilefni af þessu nýjasta meti stjórans ákvað opinber heimasíða Manchester City að fara yfir öll þau met sem Pep hefur sett í stjóratíð sinni, en hér verður litið yfir nokkur þeirra. Hann var til að mynda einnig sá stjóri sem þurfti fæsta leiki til að ná 300 (125 leikir) og 400 (172 leikir) stigum, og þá hefur ekkert lið skorað 500 mörk í færri leikjum en undir stjórn hans. Það var Englendingurinn Phil Foden sem skoraði mark númer 500 í 7-0 sigri City gegn Leeds í desember. Þá hefur engum stjóra tekist að vinna 150 deildarleiki í ensku úrvalsdeildinni í færri leikjum en Guardiola, en Spánverjinn þurfti aðeins 204 leiki til að klára það verkefni. Það þýðir að í fyrstu 204 leikjum City undir hans stjórn er liðið með tæplega 74 prósent sigurhlutfall. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Fyrir leik Manchester City og Southampton sem fram fór á laugardaginn hafði City náð í 499 stig í stjóratíð Spánverjans. Liðin skildu jöfn 1-1 og því var stig númer 500 komið í hús hjá stjóranum. Þessi 500 stig sótti Pep í aðeins 213 leikjum, en það gera rúmlega 2,3 stig að meðaltali í leik. Enginn stjóri hefur náð í 500 stig í færri leikjum en Pep, en áður átti José Mourinho metið. Portúgalinn þurfti 231 leik til að safna jafn mörgum stigum og kollegi sinn. A look at Pep's incredible impact during his time in the @premierleague! 📊🔥Download 👉 https://t.co/hquZ2Stav3— Manchester City (@ManCity) January 25, 2022 Í tilefni af þessu nýjasta meti stjórans ákvað opinber heimasíða Manchester City að fara yfir öll þau met sem Pep hefur sett í stjóratíð sinni, en hér verður litið yfir nokkur þeirra. Hann var til að mynda einnig sá stjóri sem þurfti fæsta leiki til að ná 300 (125 leikir) og 400 (172 leikir) stigum, og þá hefur ekkert lið skorað 500 mörk í færri leikjum en undir stjórn hans. Það var Englendingurinn Phil Foden sem skoraði mark númer 500 í 7-0 sigri City gegn Leeds í desember. Þá hefur engum stjóra tekist að vinna 150 deildarleiki í ensku úrvalsdeildinni í færri leikjum en Guardiola, en Spánverjinn þurfti aðeins 204 leiki til að klára það verkefni. Það þýðir að í fyrstu 204 leikjum City undir hans stjórn er liðið með tæplega 74 prósent sigurhlutfall.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira