Skjálftinn reið yfir rétt fyrir klukkan sjö í kvöld en á töflu Veðurstofunnar má sjá að þónokkur fjöldi skjálfta hefur mælst á svæðinu í dag.
Fyrir viku síðar mældist skjálfti af sömu stærð á þessum slóðum og þann 11. janúar mældist skjálfti að stærð 3,1.