Ýmir: Þurfum að spila inn á styrkleika nýju mannanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2022 09:00 Ýmir þarf að berjast með nýja menn sér við hlið í dag. vísir/getty „Það er því miður ekkert nýtt að við fáum þessar fréttir í hádeginu að einhver sé smitaður. Það verður samt að reyna að halda í jákvæðnina og trúna,“ segir Ýmir Örn Gíslason, varnarjaxl íslenska liðsins. Ýmir Örn stendur enn á EM en félagar hans í vörninni halda áfram að hrynja í einangrun með Covid. Nú síðast Elliði Snær sem hefur náð einkar vel saman við Ými. „Við förum á æfingu og reynum að koma nýjum mönnum sem munu spila með mér í miðri vörninni inn í hlutina. Við þurfum líka að breyta litlum hlutum og spila inn á styrkleika þeirra sem koma inn í þetta svo þeim líði sem best,“ segir Ýmir en Haukastrákarnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson munu þurfa að stíga upp í dag. „Við verðum að vera breytilegir. Við Elliði og Elvar og Arnar tókum góðar klippur á kvöldin og ræddum hvernig við vildum gera þetta. Það breytist væntanlega ekkert með nýjum mönnum.“ Varnarleikur Íslands hefur heilt yfir gengið frábærlega á mótinu sem er aðdáunarvert ekki síst í ljósi allra áfallanna sem liðið hefur orðið fyrir. „Heilt yfir þá er varnarleikurinn búinn að vera virkilega góður. Viktor hefur síðan verið geggjaður á bak við okkur í síðustu leikjum.“ Klippa: Ýmir fær aftur nýja félaga EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Ýmir Örn stendur enn á EM en félagar hans í vörninni halda áfram að hrynja í einangrun með Covid. Nú síðast Elliði Snær sem hefur náð einkar vel saman við Ými. „Við förum á æfingu og reynum að koma nýjum mönnum sem munu spila með mér í miðri vörninni inn í hlutina. Við þurfum líka að breyta litlum hlutum og spila inn á styrkleika þeirra sem koma inn í þetta svo þeim líði sem best,“ segir Ýmir en Haukastrákarnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson munu þurfa að stíga upp í dag. „Við verðum að vera breytilegir. Við Elliði og Elvar og Arnar tókum góðar klippur á kvöldin og ræddum hvernig við vildum gera þetta. Það breytist væntanlega ekkert með nýjum mönnum.“ Varnarleikur Íslands hefur heilt yfir gengið frábærlega á mótinu sem er aðdáunarvert ekki síst í ljósi allra áfallanna sem liðið hefur orðið fyrir. „Heilt yfir þá er varnarleikurinn búinn að vera virkilega góður. Viktor hefur síðan verið geggjaður á bak við okkur í síðustu leikjum.“ Klippa: Ýmir fær aftur nýja félaga
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00
Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01