Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 13:26 Darri Aronsson leikur sinn fyrsta landsleik í dag. vísir/vilhelm Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna kórónuveirunnar. Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem greindust á sama tíma og Björgvin Páll, verða ekki með í dag. Þriðja leikinn í röð verður Ísland aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu. Tveir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag; Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson. Vignir Stefánsson, sem kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn og lék með því í sigrinum á Frökkum, er ekki með en hann greindist með veiruna í hraðprófi í morgun. Daníel Þór Ingason er heldur ekki með en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr prófi í gær. Hópur Íslands gegn Króatíu Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0) Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna kórónuveirunnar. Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem greindust á sama tíma og Björgvin Páll, verða ekki með í dag. Þriðja leikinn í röð verður Ísland aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu. Tveir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag; Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson. Vignir Stefánsson, sem kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn og lék með því í sigrinum á Frökkum, er ekki með en hann greindist með veiruna í hraðprófi í morgun. Daníel Þór Ingason er heldur ekki með en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr prófi í gær. Hópur Íslands gegn Króatíu Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0) Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru.
Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32
Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31
Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00
Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31
Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31
Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54
Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31
Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00
„Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01
Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14