„Þeir sem trúa ekki geta farið heim“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 10:30 Watford hefur tapað 11 af 13 leikjum sínum undir stjórn Ranieri. Robin Jones/Getty Images Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Watford, segir að þeir leikmenn sem trúa ekki að liðið geti bjargað sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni geti allt eins farið heim til sín. Liðið tapaði 3-0 gegn Norwich í mikilvægum fallbaráttuslag í gærkvöldi, en þau úrslit þýða að Watford situr nú í fallsæti en Norwich tveimur stigum fyrir ofan þá í öruggu sæti. Norwich hefur þó leikið tveimur til fimm leikjum meira en öll liðin á fallsvæðinu og því eiga þau öll möguleika á að snúa genginu við. Watford hefur nú tapað 11 leikjum af þeim 13 sem Ranieri hefur verið við stjórnvölin, og Ítalinn segir að leikurinn í gæri hafi verið mikilvæg lexía fyrir leikmenn hans. „Norwich kenndi okkur mikilvæga lexíu. Þeir spiluðu sem lið, en við spiluðum sem einstaklingar,“ sagði Ranieri. Þjálfarinn virtist virkilega óánægður með leikmenn liðsins, en Watford er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Sjö af þessum átta hafa tapast. „Mig langar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar af því að við vildum gera betur. Ég bað leikmennina að reyna að kveikja eldinn af því að þetta var leikur sem við máttum ekki tapa. En eftir fyrsta markið þá hurfum við.“ „Ég hef trú á að ég og leikmennirnir munum bregðast við þessu. Það gengur ekki að halda svona áfram því að þá erum við á beinustu leið niður í B-deildina. Ég vil sjá leikmennina leggja líkama og sál í að spila fyrir félagið.“ „Ég ræði við stjórnina á hverjum degi og við erum allir í þessu saman. Ég hef trú á þessum leikmönnum. Þeim leikmönnum sem vilja trúa. Þeir sem trúa ekki geta farið heim,“ sagði Ranieri að lokum. Claudio Ranieri says he needs to choose players that want to "fight hard for Watford".🗣 "I believe in these players, the players who want to believe. Who doesn't want to believe - go home." 👀 More ⤵️ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Liðið tapaði 3-0 gegn Norwich í mikilvægum fallbaráttuslag í gærkvöldi, en þau úrslit þýða að Watford situr nú í fallsæti en Norwich tveimur stigum fyrir ofan þá í öruggu sæti. Norwich hefur þó leikið tveimur til fimm leikjum meira en öll liðin á fallsvæðinu og því eiga þau öll möguleika á að snúa genginu við. Watford hefur nú tapað 11 leikjum af þeim 13 sem Ranieri hefur verið við stjórnvölin, og Ítalinn segir að leikurinn í gæri hafi verið mikilvæg lexía fyrir leikmenn hans. „Norwich kenndi okkur mikilvæga lexíu. Þeir spiluðu sem lið, en við spiluðum sem einstaklingar,“ sagði Ranieri. Þjálfarinn virtist virkilega óánægður með leikmenn liðsins, en Watford er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Sjö af þessum átta hafa tapast. „Mig langar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar af því að við vildum gera betur. Ég bað leikmennina að reyna að kveikja eldinn af því að þetta var leikur sem við máttum ekki tapa. En eftir fyrsta markið þá hurfum við.“ „Ég hef trú á að ég og leikmennirnir munum bregðast við þessu. Það gengur ekki að halda svona áfram því að þá erum við á beinustu leið niður í B-deildina. Ég vil sjá leikmennina leggja líkama og sál í að spila fyrir félagið.“ „Ég ræði við stjórnina á hverjum degi og við erum allir í þessu saman. Ég hef trú á þessum leikmönnum. Þeim leikmönnum sem vilja trúa. Þeir sem trúa ekki geta farið heim,“ sagði Ranieri að lokum. Claudio Ranieri says he needs to choose players that want to "fight hard for Watford".🗣 "I believe in these players, the players who want to believe. Who doesn't want to believe - go home." 👀 More ⤵️ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira