Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2022 12:31 Annie Mist með stórkostlegt hugafar. Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti undir loks síðasta árs á Stöð 2. Í þáttunum fær Dóra til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í gærkvöldi mætti Crossfit stjarnan Annie Mist í eldhúsið til Dóru og matreiddu þær saman burrito, eitthvað sem Annie Mist borðar reglulega og er hrifin af. Í þættinum ræddu þær um hugafar Annie í lífinu en hún segist vera mjög tilfinningarík manneskja. „Ég hef alltaf verið mjög jákvæð að eðlisfari. En ég er alveg líka með sjálfsefa og græt og allta það. Ég hef alltaf verið svona viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar eru oft svolítið mikið á yfirborðinu,“ segir Annie í þættinum. „En það þarf lítið sem ekkert til að gera mig glaða og koma mér í gott skap. Ef eitthvað kemur upp á þá finnst mér það leiðinlegt en ef það er lítið sem hægt er að gera í því eða breytt hlutunum þá græðir maður ekkert á því að líta í baksýnispegilinn. Það hjálpar engum að vera neikvæður. Svo hef ég aldrei skilið þegar fólk segir, ef þú gætir verið hver sem er, hver myndir þú þá vilja vera? Því þú græðir ekkert á því að hugsa þannig. Ég vill bara vera ég.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti en Þetta reddast er á dagskrá á Stöð 2 alla fimmtudaga. Klippa: Einstakt viðhorf Annie Mist Þetta reddast Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Sjá meira
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti undir loks síðasta árs á Stöð 2. Í þáttunum fær Dóra til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í gærkvöldi mætti Crossfit stjarnan Annie Mist í eldhúsið til Dóru og matreiddu þær saman burrito, eitthvað sem Annie Mist borðar reglulega og er hrifin af. Í þættinum ræddu þær um hugafar Annie í lífinu en hún segist vera mjög tilfinningarík manneskja. „Ég hef alltaf verið mjög jákvæð að eðlisfari. En ég er alveg líka með sjálfsefa og græt og allta það. Ég hef alltaf verið svona viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar eru oft svolítið mikið á yfirborðinu,“ segir Annie í þættinum. „En það þarf lítið sem ekkert til að gera mig glaða og koma mér í gott skap. Ef eitthvað kemur upp á þá finnst mér það leiðinlegt en ef það er lítið sem hægt er að gera í því eða breytt hlutunum þá græðir maður ekkert á því að líta í baksýnispegilinn. Það hjálpar engum að vera neikvæður. Svo hef ég aldrei skilið þegar fólk segir, ef þú gætir verið hver sem er, hver myndir þú þá vilja vera? Því þú græðir ekkert á því að hugsa þannig. Ég vill bara vera ég.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti en Þetta reddast er á dagskrá á Stöð 2 alla fimmtudaga. Klippa: Einstakt viðhorf Annie Mist
Þetta reddast Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Sjá meira