Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 07:00 Trent Alexander-Arnold hrósaði liðsfélaga sínum, Diogo Jota, í hástert. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. „Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
„Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38