Ísland eina þjóðin á EM sem er með þrjá þjálfara í milliriðlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 11:30 Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson, Erlingur Birgir Richardsson og Alfreð Gíslason eru að gera flotta hluti á Evrópumótinu. Samsett/EPA Íslensku þjálfararnir á Evrópumótinu í handbolta í ár skiluðu allir liðum sínum í milliriðla. Eini tapleikur þeirra í riðlakeppninni var uppgjörsleikur tveggja íslenskra þjálfara. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjá meira