Á fundinum fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Almannavarna fara yfir stöðu mála vegna COVID-19 faraldursins.
Á fundinum verður einnig Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri í sveitafélagi Skagafjarðar. Selma er fulltrúi í vöktunarteymi menntamálaráðuneytisins um skóla- og frístundastarf og sóttvarnaráðstafanir.
Hægt er að sjá fyrri upplýsingafundi almannavarna og landlæknis á sérstakri undirsíðu á Vísi.
Uppfært: Fundinum er lokið en hér má sjá upptöku af honum.