Guðmundur gerir eina breytingu Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:52 Teitur Örn Einarsson hefur stimplað sig inn hjá stórliði Flensburg í Þýskalandi í vetur. vísir/vilhelm Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á EM í handbolta klukkan 17, í leik sem nánast er upp á líf og dauða. Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31
Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00
Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30
Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01
Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01
Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37