Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 11:31 Girondins Bordeaux vs LOSC Lille epa09654438 Lille?s Renato Sanches (front) in action during the French League 1 soccer match between Girondins Bordeaux and LOSC Lille in Bordeaux, France, 22 December 2021. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Lille komst yfir eftir stundarfjórðungs leik með marki Svens Botman. Eftir rúman hálftíma fékk Benjamin Andre sitt annað gula spjald á þremur mínútum og þar með rautt. Marseille nýtti sér liðsmuninn og Cengiz Ünder jafnaði í 1-1 á 75. mínútu og þar við sat. Sanches var tekinn af velli í uppbótartíma og var langt frá því að vera sáttur við þá ákvörðun. Stuðningsmenn Marseille ákváðu að salta í sár Sanches og létu hann heyra það. Þetta hleypti illu blóði í Portúgalann sem sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng áður en hann settist á bekkinn. Líklegt þykir að Sanches fái einhvers konar refsingu fyrir þetta athæfi sitt. Sanches var valinn besti ungi leikmaður EM 2016 og varð Evrópumeistari með Portúgal. Honum gekk illa að fylgja því eftir en fann fjölina sína á ný eftir að hann fór til Lille 2019. Sanches varð franskur meistari með Lille á síðasta tímabili. Útséð er með að Lille verji titilinn en liðið er í 10. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira
Lille komst yfir eftir stundarfjórðungs leik með marki Svens Botman. Eftir rúman hálftíma fékk Benjamin Andre sitt annað gula spjald á þremur mínútum og þar með rautt. Marseille nýtti sér liðsmuninn og Cengiz Ünder jafnaði í 1-1 á 75. mínútu og þar við sat. Sanches var tekinn af velli í uppbótartíma og var langt frá því að vera sáttur við þá ákvörðun. Stuðningsmenn Marseille ákváðu að salta í sár Sanches og létu hann heyra það. Þetta hleypti illu blóði í Portúgalann sem sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng áður en hann settist á bekkinn. Líklegt þykir að Sanches fái einhvers konar refsingu fyrir þetta athæfi sitt. Sanches var valinn besti ungi leikmaður EM 2016 og varð Evrópumeistari með Portúgal. Honum gekk illa að fylgja því eftir en fann fjölina sína á ný eftir að hann fór til Lille 2019. Sanches varð franskur meistari með Lille á síðasta tímabili. Útséð er með að Lille verji titilinn en liðið er í 10. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira