Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 10:30 Bjarki Steinn Bjarkason í eitursvalri treyju Venezia. Getty Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn. Bjarki Steinn fer á láni út tímabilið líkt og framherjinn Óttar Magnús Karlsson sem leikur með Siena í C-deildinni á láni. Þetta kemur ef til vill á óvart þar sem Bjarki Steinn lék sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, nýverið. Hann kom þá inn af bekknum undir lok leiks gegn Sampdoria. Bjarki Steinn lék með ÍA áður en Venezia – þá í B-deild – festi kaup á honum síðla sumars 2020. Samningur leikmannsins rennur út nú í sumar. Official. Former Orlando City winger Nani joins Serie A side Venezia, contract signed today. The Portuguese s now back in Europe after MLS experience. #transfers pic.twitter.com/YYgV570kOI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2022 Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um brottför Bjarka Steins staðfesti Venezia að portúgalski vængmaðurinn Nani væri á leiðinni til félagsins. Hann hefur leikið með Orlando City í MLS-deildinni undanfarin ár en gerði garðinn frægan með Manchester United hér á árum áður. Nani er 35 ára gamall en skrifaði undir samning til sumarsins 2023. Nani í leik með Orlando.Joe Petro/Getty Images Aðeins einn Íslendingur er eftir í herbúðum Venezia sem situr í 17. sæti Serie A, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Það er Arnór Sigurðsson en hann er á láni hjá félaginu frá CSKA Moskvu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Bjarki Steinn fer á láni út tímabilið líkt og framherjinn Óttar Magnús Karlsson sem leikur með Siena í C-deildinni á láni. Þetta kemur ef til vill á óvart þar sem Bjarki Steinn lék sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, nýverið. Hann kom þá inn af bekknum undir lok leiks gegn Sampdoria. Bjarki Steinn lék með ÍA áður en Venezia – þá í B-deild – festi kaup á honum síðla sumars 2020. Samningur leikmannsins rennur út nú í sumar. Official. Former Orlando City winger Nani joins Serie A side Venezia, contract signed today. The Portuguese s now back in Europe after MLS experience. #transfers pic.twitter.com/YYgV570kOI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2022 Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um brottför Bjarka Steins staðfesti Venezia að portúgalski vængmaðurinn Nani væri á leiðinni til félagsins. Hann hefur leikið með Orlando City í MLS-deildinni undanfarin ár en gerði garðinn frægan með Manchester United hér á árum áður. Nani er 35 ára gamall en skrifaði undir samning til sumarsins 2023. Nani í leik með Orlando.Joe Petro/Getty Images Aðeins einn Íslendingur er eftir í herbúðum Venezia sem situr í 17. sæti Serie A, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Það er Arnór Sigurðsson en hann er á láni hjá félaginu frá CSKA Moskvu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira