Aubameyang ekki með Gabon vegna hjartavandamála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 09:30 Pierre-Emerick Aubameyang fékk Covid-19 fyrir nokkrum dögum og gat ekki spilað með Gabon í gær. Simon Stacpoole/Getty Images Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Aubameyang fór í skoðun fyrir leikinn á föstudag og þar kom í að ljós að hann væri að glíma við hjartavandræði (e. heart lesions) eftir að hafa fengið kórónuveiruna nú fyrir nokkrum dögum síðan. Frá þessu greindi knattspyrnusamband Gabon á Twitter-síðu sinni. Selon la commission médicale de la CAF, les joueurs Pierre Emerick Aubameyang, Axel Meyé et Mario Lemina à peine sortis du Covid ne peuvent pas prendre part à ce match.Les examens présenteraient des lésions cardiaques.la CAF n'a pas voulu prendre de risques. pic.twitter.com/cebUnMLSVX— Fédération Gabonaise de Football - FEGAFOOT (@fegafoot_gabon) January 14, 2022 Gabon var ekki aðeins án Aubameyang en Mario Lemina, leikmaður Nice í Frakklandi, og Axel Méyé, leikmaður IR Tanger í Marokkó, fengu heldur ekki leyfi til að spila sökum sama vandamáls. Patrice Neveu, þjálfari Gabon, sagði eftir leik að hann hefði aðeins fengið staðfestingu tveimur tímum fyrir leik að þremenningarnir mættu ekki spila leikinn gegn Ghana. Neveu sagði þó að ekki væri um stórvægilegt vandamála að ræða, hann hefði einfaldlega viljað verja leikmenn sína. Þjálfarinn vonast til að allir þrír verði til taks í lokaleik riðlakeppninnar gegn Marokkó á þriðjudaginn kemur. Hann tók þó fram að heilsa leikmannanna væri mikilvægari en úrslit inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Aubameyang fór í skoðun fyrir leikinn á föstudag og þar kom í að ljós að hann væri að glíma við hjartavandræði (e. heart lesions) eftir að hafa fengið kórónuveiruna nú fyrir nokkrum dögum síðan. Frá þessu greindi knattspyrnusamband Gabon á Twitter-síðu sinni. Selon la commission médicale de la CAF, les joueurs Pierre Emerick Aubameyang, Axel Meyé et Mario Lemina à peine sortis du Covid ne peuvent pas prendre part à ce match.Les examens présenteraient des lésions cardiaques.la CAF n'a pas voulu prendre de risques. pic.twitter.com/cebUnMLSVX— Fédération Gabonaise de Football - FEGAFOOT (@fegafoot_gabon) January 14, 2022 Gabon var ekki aðeins án Aubameyang en Mario Lemina, leikmaður Nice í Frakklandi, og Axel Méyé, leikmaður IR Tanger í Marokkó, fengu heldur ekki leyfi til að spila sökum sama vandamáls. Patrice Neveu, þjálfari Gabon, sagði eftir leik að hann hefði aðeins fengið staðfestingu tveimur tímum fyrir leik að þremenningarnir mættu ekki spila leikinn gegn Ghana. Neveu sagði þó að ekki væri um stórvægilegt vandamála að ræða, hann hefði einfaldlega viljað verja leikmenn sína. Þjálfarinn vonast til að allir þrír verði til taks í lokaleik riðlakeppninnar gegn Marokkó á þriðjudaginn kemur. Hann tók þó fram að heilsa leikmannanna væri mikilvægari en úrslit inn á knattspyrnuvellinum.
Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira