Jason Momoa og Lisa Bonet eru að skilja Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 10:04 Jason Momoa og Lisa Bonet eiga tvö börn saman, fædd 2007 og 2008. Getty/ Stefanie Keenan Jason Momoa og Lisa Bonet hafa sent frá sér tilkynningu um að þau hafi ákveðið að enda hjónaband sitt. Þau hafa verið gift í rúm fjögur ár en samband þeirra hófst árið 2005. Ástæða þess að þau tilkynntu um skilnaðinn á Instagram síðu Momoa var að þau vildu lifa lífi sínu áfram með hreinskilni og virðingu. Tilkynningunna má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) Leikarinn hefur áður sagt frá því í viðtali að hann hafi strax fallið fyrir Lisu Bonet. Þau hittust á bar í gegnum sameiginlegan vin og þá var ekki aftur snúið. Lýsti hann fyrstu tilfinningunni sem flugeldum í maganum. Þau eignuðust tvö börn saman, Lola og Nakoa-Wolf. Bonet á svo einnig dótturina Zoë Kravitz sem hún eignaðist með fyrsta eiginmanni sínum, Lenny Kravitz. ' Bonet steig fyrst upp á stjörnuhimininn í The Cosby Show. Momoa er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Khal Drogo í Game of Thrones og svo Aquaman í samnefndri kvikmynd. Hann lék einnig í Dune sem vakti mikla athygli á síðasta ári. Leikarinn fer með aðahlutverk í sjónvarpsþáttunum See þar sem Hera Hilmarsdóttir leikur með honum. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Ástæða þess að þau tilkynntu um skilnaðinn á Instagram síðu Momoa var að þau vildu lifa lífi sínu áfram með hreinskilni og virðingu. Tilkynningunna má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) Leikarinn hefur áður sagt frá því í viðtali að hann hafi strax fallið fyrir Lisu Bonet. Þau hittust á bar í gegnum sameiginlegan vin og þá var ekki aftur snúið. Lýsti hann fyrstu tilfinningunni sem flugeldum í maganum. Þau eignuðust tvö börn saman, Lola og Nakoa-Wolf. Bonet á svo einnig dótturina Zoë Kravitz sem hún eignaðist með fyrsta eiginmanni sínum, Lenny Kravitz. ' Bonet steig fyrst upp á stjörnuhimininn í The Cosby Show. Momoa er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Khal Drogo í Game of Thrones og svo Aquaman í samnefndri kvikmynd. Hann lék einnig í Dune sem vakti mikla athygli á síðasta ári. Leikarinn fer með aðahlutverk í sjónvarpsþáttunum See þar sem Hera Hilmarsdóttir leikur með honum.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00
Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47
Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45