Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 20:31 Guðmundur Guðmundsson er ekki sáttur með sóttvarnir í Ungverjalandi. Getty/Slavko Midzor Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. Íslenska landsliðið er að koma sér fyrir í Ungverjalandi en liðið hefur leik á EM á föstudaginn kemur. Leikmenn og þjálfarar hafa kvartað yfir slökum sóttvarnarreglum mótshaldara. Íslensku strákarnir hafa verið í einangrun síðan í byrjun ársins og voru því frelsinu fegnir að vera komnir til Ungverjalands loksins. Þar eiga þeir að vera áfram í svokallaðri „búbblu“ svo það kom eðlilega mjög á óvart að hótelið sem þeir gista á er stútfullt af gestum héðan og þaðan. Það er því talsvert meiri smithætta á hótelinu en menn gerðu ráð fyrir. Það fór ekki vel ofan í Guðmund Guðmundsson. „Ég er búinn að vera í einangrun nánast frá því fyrir jól með minni fjölskyldu til að minnka líkurnar á að ég myndi smitast, svo er þetta skrítið. Að vera lokaður inn á hóteli í búbblu frá 2. janúar og þá auðvitað hefði maður búist við að það væri tekið af meiri alvöru hér en svo virðist ekki vera. Kannski verður gerð breyting á því,“ sagði Guðmundur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson um stöðu mála í Ungverjalandi. Íslenska landsliðið kom saman á öðrum degi ársins til að sporna við því að menn myndu smitast skömmu fyrir mót. Töluvert strangari sóttvarnarreglur voru við lýði hér á landi en í Ungverjalandi. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Sportpakkinn Tengdar fréttir Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Íslenska landsliðið er að koma sér fyrir í Ungverjalandi en liðið hefur leik á EM á föstudaginn kemur. Leikmenn og þjálfarar hafa kvartað yfir slökum sóttvarnarreglum mótshaldara. Íslensku strákarnir hafa verið í einangrun síðan í byrjun ársins og voru því frelsinu fegnir að vera komnir til Ungverjalands loksins. Þar eiga þeir að vera áfram í svokallaðri „búbblu“ svo það kom eðlilega mjög á óvart að hótelið sem þeir gista á er stútfullt af gestum héðan og þaðan. Það er því talsvert meiri smithætta á hótelinu en menn gerðu ráð fyrir. Það fór ekki vel ofan í Guðmund Guðmundsson. „Ég er búinn að vera í einangrun nánast frá því fyrir jól með minni fjölskyldu til að minnka líkurnar á að ég myndi smitast, svo er þetta skrítið. Að vera lokaður inn á hóteli í búbblu frá 2. janúar og þá auðvitað hefði maður búist við að það væri tekið af meiri alvöru hér en svo virðist ekki vera. Kannski verður gerð breyting á því,“ sagði Guðmundur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson um stöðu mála í Ungverjalandi. Íslenska landsliðið kom saman á öðrum degi ársins til að sporna við því að menn myndu smitast skömmu fyrir mót. Töluvert strangari sóttvarnarreglur voru við lýði hér á landi en í Ungverjalandi.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Sportpakkinn Tengdar fréttir Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31
Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01