Mo Salah segist ekki vera að biðja um „eitthvað klikkað“ í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 09:30 Mohamed Salah hefur verið frábær með Liverpool öll fimm árin en líklega aldrei betri en á þessu tímabili. EPA-EFE/Lynne Cameron Mohamed Salah ræddi um samningamál sín við Liverpool í nýju viðtali og hans mati er hann ekki að fara á fram einhver ofurlaun. Salah á minna en átján mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool en hann verður þrítugur í júní. Hann vill spila áfram með Liverpool en samningamálin ganga ekki alltof vel. „Ég vil vera áfram en þetta er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum. Ég er ekki að biðja um eitthvað klikkað,“ sagði Mohamed Salah í nýju viðtali við GQ. Mo Salah says he is not asking for crazy stuff in new Liverpool deal https://t.co/QmelQrLxFY— TODAY (@todayng) January 11, 2022 Salah hefur verið frábær hjá Liverpool og langbesti leikmaður liðsins síðasta árið. Með hann innanborðs hefur Liverpool bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina. „Málið er að þegar þú biður um eitthvað og þeir sýna þér að þeir geti gefið þér slíkt þá ættu þeir að gera það sem viðurkenningu á því sem þú hefur gert fyrir félagið,“ sagði Salah. „Ég er á mínu fimmta ári hjá félaginu og ég þekki félagið orðið mjög vel. Ég elska stuðningsmennina og þeir elska mig. Yfirstjórnin veit hvað þarf að gerast og þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah. Mo Salah's Liverpool future is out of his hands pic.twitter.com/tOziQYZX8S— ESPN FC (@ESPNFC) January 11, 2022 Salah viðurkenndi líka að hann hafi metnað til þess að verða besti leikmaður í heimi. „Ef þú spyrð mig hreint út í það þá get ég ekki logið og sagt að ég hugsi ekki um það. Ég vil vera besti leikmaður heims. Ég mun samt lifa góðu lífi þótt ég vinni ekki Gullhnöttinn. Lífið mitt er ágætt,“ sagði Salah. Mohamed Salah er kominn með 23 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur alls skorað 148 mörk í 229 leikjum fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Roma í júlí 2017. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Salah á minna en átján mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool en hann verður þrítugur í júní. Hann vill spila áfram með Liverpool en samningamálin ganga ekki alltof vel. „Ég vil vera áfram en þetta er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum. Ég er ekki að biðja um eitthvað klikkað,“ sagði Mohamed Salah í nýju viðtali við GQ. Mo Salah says he is not asking for crazy stuff in new Liverpool deal https://t.co/QmelQrLxFY— TODAY (@todayng) January 11, 2022 Salah hefur verið frábær hjá Liverpool og langbesti leikmaður liðsins síðasta árið. Með hann innanborðs hefur Liverpool bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina. „Málið er að þegar þú biður um eitthvað og þeir sýna þér að þeir geti gefið þér slíkt þá ættu þeir að gera það sem viðurkenningu á því sem þú hefur gert fyrir félagið,“ sagði Salah. „Ég er á mínu fimmta ári hjá félaginu og ég þekki félagið orðið mjög vel. Ég elska stuðningsmennina og þeir elska mig. Yfirstjórnin veit hvað þarf að gerast og þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah. Mo Salah's Liverpool future is out of his hands pic.twitter.com/tOziQYZX8S— ESPN FC (@ESPNFC) January 11, 2022 Salah viðurkenndi líka að hann hafi metnað til þess að verða besti leikmaður í heimi. „Ef þú spyrð mig hreint út í það þá get ég ekki logið og sagt að ég hugsi ekki um það. Ég vil vera besti leikmaður heims. Ég mun samt lifa góðu lífi þótt ég vinni ekki Gullhnöttinn. Lífið mitt er ágætt,“ sagði Salah. Mohamed Salah er kominn með 23 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur alls skorað 148 mörk í 229 leikjum fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Roma í júlí 2017.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira