Berglind mætt í besta liðið í Noregi Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2022 12:38 Berglind Björg Þorvaldsdóttir skrifar undir samninginn. Með henni er þjálfari Brann, Alexander Straus. Brann.no Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Noregsmeistarana í fótbolta eftir að hafa síðast leikið með Hammarby í Svíþjóð. Berglind, sem er 29 ára, mun leika með Brann í Noregi næstu misserin. Brann, sem þá hét reyndar Sandviken, vann norsku deildina á síðustu leiktíð og endaði fjórum stigum fyrir ofan næsta lið, Rosenborg. „Hún hefur sýnt að hún skorar mikið af mörkum og það hefur hún gert í gegnum allan sinn feril,“ segir Alexander Straus, þjálfari Brann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) Berglind lék með Breiðabliki, ÍBV og Fylki hér á landi og skoraði 137 mörk í 190 leikjum í efstu deild. Hún hefur einnig leikið með Verona á Ítalíu, PSV í Hollandi, AC Milan á Ítalíu, Le Havre í Frakklandi og nú síðast Hammarby. Þá hefur hún leikið 57 A-landsleiki og skorað í þeim níu mörk, meðal annars markið sem tryggði Íslandi endanlega sæti á EM í Englandi næsta sumar. „Brann er besta liðið í Noregi og þegar það hafði samband þurfti ég ekki að hugsa mig um áður en ég sagði já. Ég er hæstánægð með að vera hér og ætla að hjálpa liðinu að verða betra og taka ný skref,“ sagði Berglind við heimasíðu félagsins. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Berglind, sem er 29 ára, mun leika með Brann í Noregi næstu misserin. Brann, sem þá hét reyndar Sandviken, vann norsku deildina á síðustu leiktíð og endaði fjórum stigum fyrir ofan næsta lið, Rosenborg. „Hún hefur sýnt að hún skorar mikið af mörkum og það hefur hún gert í gegnum allan sinn feril,“ segir Alexander Straus, þjálfari Brann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) Berglind lék með Breiðabliki, ÍBV og Fylki hér á landi og skoraði 137 mörk í 190 leikjum í efstu deild. Hún hefur einnig leikið með Verona á Ítalíu, PSV í Hollandi, AC Milan á Ítalíu, Le Havre í Frakklandi og nú síðast Hammarby. Þá hefur hún leikið 57 A-landsleiki og skorað í þeim níu mörk, meðal annars markið sem tryggði Íslandi endanlega sæti á EM í Englandi næsta sumar. „Brann er besta liðið í Noregi og þegar það hafði samband þurfti ég ekki að hugsa mig um áður en ég sagði já. Ég er hæstánægð með að vera hér og ætla að hjálpa liðinu að verða betra og taka ný skref,“ sagði Berglind við heimasíðu félagsins.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira