Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 10:30 Leiknismenn byrja undirbúningstímabilið á því að gefa kornungum leikmanni tækifæri og hann nýtt það vel. Vísir/Hulda Margrét Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. Sá heitir Karan Gurung og skoraði fjórða og síðasta mark Leiksins átta mínútum fyrir leikslok eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Daníel Finns Matthíasson hafði skorað tvívegis í þessum 4-0 sigri en fyrsta markið var sjálfsmark markvarðar HK. Það hefði þótt sögulegt bara að senda Karan Gurung inn á völlinn, hvað þá að hann skildi síðan skora mark. Karan Gurung er nefnilega fæddur 21. mars 2008 eða aðeins sex mánuðum fyrir Bankahrunið á Íslandi. Hann heldur því ekki upp á fjórtán ára afmælið sitt fyrr en eftir rúma tvo mánuði. Strákur fæddur árið 2008 á skotskónum fyrir Leikni https://t.co/5Vtro3GbJ4— Fótbolti.net (@Fotboltinet) January 9, 2022 Þetta var auðvitað æfingamót en það verður fróðlegt að sjá hvort þessi efnilegi fótboltamaður fái að spila alvöru leiki á þessu tímabili. Leiknisliðið spilar í úrvalsdeildinni sem hét áður Pepsi Max deildin en mun væntanlega fá nýtt nafn á næstu mánuðum. Metið yfir yngsta leikmann efstu deildar karla frá upphafi á Eyjamaðurinn Eyþór Orri Ómarsson sem var bara 14 ára, 10 mánaða og 26 daga þegar hann kom fyrst við sögu hjá ÍBV í júnímánuði 2018. Leiknismenn eiga sjötta yngsta leikmanninn en Sævar Atli Magnússon var 15 ára, 3 mánaða og 17 daga í sínum fyrsta leik með Leikni í úrvalsdeildinni í október 2015. Sá yngsti til að skora mark í efstu deild er Eiður Smári Guðjohnsen sem var bara 15 ára, 8 mánaða og 11 daga þegar hann skoraði fyrir Valsmenn í maímánuði 1994. Karan Gurung verður bara 14 ára og 30 daga þegar Leiknismenn spila sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni á komandi sumri sem verður á móti KA á útivelli í apríl. Til þess að slá aldursmet Eyþór Orra þá þarf Karan Gurung „bara“ að spila sinn fyrsta leik í efstu á næsta tímabili og á því munu Leiknismenn spila 27 leiki. Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Sá heitir Karan Gurung og skoraði fjórða og síðasta mark Leiksins átta mínútum fyrir leikslok eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Daníel Finns Matthíasson hafði skorað tvívegis í þessum 4-0 sigri en fyrsta markið var sjálfsmark markvarðar HK. Það hefði þótt sögulegt bara að senda Karan Gurung inn á völlinn, hvað þá að hann skildi síðan skora mark. Karan Gurung er nefnilega fæddur 21. mars 2008 eða aðeins sex mánuðum fyrir Bankahrunið á Íslandi. Hann heldur því ekki upp á fjórtán ára afmælið sitt fyrr en eftir rúma tvo mánuði. Strákur fæddur árið 2008 á skotskónum fyrir Leikni https://t.co/5Vtro3GbJ4— Fótbolti.net (@Fotboltinet) January 9, 2022 Þetta var auðvitað æfingamót en það verður fróðlegt að sjá hvort þessi efnilegi fótboltamaður fái að spila alvöru leiki á þessu tímabili. Leiknisliðið spilar í úrvalsdeildinni sem hét áður Pepsi Max deildin en mun væntanlega fá nýtt nafn á næstu mánuðum. Metið yfir yngsta leikmann efstu deildar karla frá upphafi á Eyjamaðurinn Eyþór Orri Ómarsson sem var bara 14 ára, 10 mánaða og 26 daga þegar hann kom fyrst við sögu hjá ÍBV í júnímánuði 2018. Leiknismenn eiga sjötta yngsta leikmanninn en Sævar Atli Magnússon var 15 ára, 3 mánaða og 17 daga í sínum fyrsta leik með Leikni í úrvalsdeildinni í október 2015. Sá yngsti til að skora mark í efstu deild er Eiður Smári Guðjohnsen sem var bara 15 ára, 8 mánaða og 11 daga þegar hann skoraði fyrir Valsmenn í maímánuði 1994. Karan Gurung verður bara 14 ára og 30 daga þegar Leiknismenn spila sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni á komandi sumri sem verður á móti KA á útivelli í apríl. Til þess að slá aldursmet Eyþór Orra þá þarf Karan Gurung „bara“ að spila sinn fyrsta leik í efstu á næsta tímabili og á því munu Leiknismenn spila 27 leiki.
Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti