Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2022 18:01 Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari PSG í seinasta lagi í júní ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Getty/Juan Manuel Serrano Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig. Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig.
Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira