Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Sindri Sverrisson skrifar 7. janúar 2022 16:30 Jürgen Klopp og Peter Krawietz á æfingu Liverpool fyrr í vetur. Krawietz stýrir æfingum í dag og á morgun en mögulega nær Klopp bikarleiknum á sunnudag. Getty/Andrew Powell Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. Liverpool ákvað að loka AXA æfingasvæði sínu í Kirkby á miðvikudaginn, í samráði við heilbrigðisyfirvöld, vegna hópsmits sem meðal annars náði til knattspyrnustjórans Jürgens Klopp og síðar aðstoðarstjórans Pepijn Lijnders, auk leikmanna. Liverpool fékk leik sínum við Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins, sem fara átti fram í gærkvöld, frestað vegna málsins. Nú þegar búið er að opna æfingasvæðið að nýju stendur hins vegar til að Liverpool spili bikarleik sinn við C-deildarlið Shrewsbury á sunnudag. Krawietz æðsti stjórnandi Klopp og Lijnders eru hins vegar báðir enn í einangrun og því ekki viðstaddir æfingu Liverpool í dag. Aðstoðarstjórinn Peter Krawietz, náinn aðstoðarmaður Klopps til margra ára, stýrir því æfingum og situr fyrir svörum á blaðamannafundi á morgun. Lijnders stýrði Liverpool í 2-2 jafnteflinu við Chelsea síðasta sunnudag, áður en hann greindist sjálfur með smit, en Klopp verður mögulega laus úr einangrun fyrir bikarleikinn á sunnudaginn. Leikur Liverpool og Shrewsbury hefst klukkan 14 á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Liverpool ákvað að loka AXA æfingasvæði sínu í Kirkby á miðvikudaginn, í samráði við heilbrigðisyfirvöld, vegna hópsmits sem meðal annars náði til knattspyrnustjórans Jürgens Klopp og síðar aðstoðarstjórans Pepijn Lijnders, auk leikmanna. Liverpool fékk leik sínum við Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins, sem fara átti fram í gærkvöld, frestað vegna málsins. Nú þegar búið er að opna æfingasvæðið að nýju stendur hins vegar til að Liverpool spili bikarleik sinn við C-deildarlið Shrewsbury á sunnudag. Krawietz æðsti stjórnandi Klopp og Lijnders eru hins vegar báðir enn í einangrun og því ekki viðstaddir æfingu Liverpool í dag. Aðstoðarstjórinn Peter Krawietz, náinn aðstoðarmaður Klopps til margra ára, stýrir því æfingum og situr fyrir svörum á blaðamannafundi á morgun. Lijnders stýrði Liverpool í 2-2 jafnteflinu við Chelsea síðasta sunnudag, áður en hann greindist sjálfur með smit, en Klopp verður mögulega laus úr einangrun fyrir bikarleikinn á sunnudaginn. Leikur Liverpool og Shrewsbury hefst klukkan 14 á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira