Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2022 07:00 Kalvin Phillips ræðir við ungan stuðningsmann Leeds eftir leik liðsins gegn Crystal Palace í lok nóvember á síðasta ári. George Wood/Getty Images Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. Að undanförnu hafa ungir stuðningsmenn hlaupið inn á völlinn í leikslok í ensku úrvalsdeildinni til að ræða við átrúnaðargoð sín eða biðja þá um að fá að eiga treyjuna þeirra. Í tilkynningu frá Leeds eru stuðningsmenn þó minntir á það að slíkt athæfi er lögbrot. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi regla sé enn mikilvægari nú þegar að heimsfaraldur geisar yfir. Völlurinn á Elland Road, heimavelli Leeds, er hluti af „rauðu svæði“ og þeir sem þangað fara hafa sýnt fram á neikvætt kórónuveirupróf áður en komið er inn á leikvanginn. Leeds United have said they will issue parents a one-year ban from games if their children invade the pitch. #LUFC The club's statement follows a number of recent incidents involving young fans being sent onto the field.More from @charlotteharpur https://t.co/6RjsKyDhDi— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 6, 2022 „Við umberum ekki að fólk hlaupi inn á völlinn og leggji þannig leikmenn í hættu. Þeir stupningsmenn sem við berum kennsl á verða settir í bann,“ segir einnig í tilkynningunni. „Nýlega hefur borið á ungum stuðningsmönnum sem hafa verið sendir inn á völlinn, en það verður ekki í boði hvort sem það er fyrir eða eftir leik, eða á meðan leik stendur. Í þessum tilfellum verða foreldrar eða forráðamenn ungu stuðningsmannana settir í eins árs bann frá leikjum.“ Enski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Að undanförnu hafa ungir stuðningsmenn hlaupið inn á völlinn í leikslok í ensku úrvalsdeildinni til að ræða við átrúnaðargoð sín eða biðja þá um að fá að eiga treyjuna þeirra. Í tilkynningu frá Leeds eru stuðningsmenn þó minntir á það að slíkt athæfi er lögbrot. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi regla sé enn mikilvægari nú þegar að heimsfaraldur geisar yfir. Völlurinn á Elland Road, heimavelli Leeds, er hluti af „rauðu svæði“ og þeir sem þangað fara hafa sýnt fram á neikvætt kórónuveirupróf áður en komið er inn á leikvanginn. Leeds United have said they will issue parents a one-year ban from games if their children invade the pitch. #LUFC The club's statement follows a number of recent incidents involving young fans being sent onto the field.More from @charlotteharpur https://t.co/6RjsKyDhDi— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 6, 2022 „Við umberum ekki að fólk hlaupi inn á völlinn og leggji þannig leikmenn í hættu. Þeir stupningsmenn sem við berum kennsl á verða settir í bann,“ segir einnig í tilkynningunni. „Nýlega hefur borið á ungum stuðningsmönnum sem hafa verið sendir inn á völlinn, en það verður ekki í boði hvort sem það er fyrir eða eftir leik, eða á meðan leik stendur. Í þessum tilfellum verða foreldrar eða forráðamenn ungu stuðningsmannana settir í eins árs bann frá leikjum.“
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira