„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2022 20:16 Tryggvi Sigurðsson „Drullusokkur“ númer eitt í Vestmannaeyjum. Hann er mjög stoltur af nafnbótinni enda Eyjamenn ekki þekktir fyrir að taka sig hátíðlega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira