Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. janúar 2022 07:00 Davy Pröpper í leik gegn Arsenal á síðustu leiktíð. EPA-EFE/Mike Hewitt Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. Hinn þrítugi Pröpper lék með Vitesse, PSV og Brighton & Hove Albion á ferli sínum ásamt því að spila 19 A-landsleiki fyrir Holland. Sumarið 2017 gekk hann í raðir Brighton fyrir metfé er félagið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Hann var lykilmaður er Brighton hélt sæti sínu í deildinni ár eftir ár. Eftir að kórónuveiran skall á og öllu var skellt í lás í Englandi virðist sem hafi farið að halla undanfæti hjá Pröpper. Þó hann væri ekki að glíma við nein líkamleg meiðsli þá tók það verulega á hann að vera frá fjölskyldu og vinum. Hann gekk aftur í raðir PSV fyrir komandi tímabil og skrifaði undir tveggja ára samning. Nú – 18 mánuðum áður en samningurinn rennur út – hefur leikmaðurinn fengið honum rift þar sem gleðin er einfaldlega ekki til staðar. Hann hafði vonast að eftir að heimkoman myndi gera fótboltann ánægjulegan á nýjan leik en það gekk ekki eftir. Davy Pröpper stopt als profvoetballer bij PSV. De 30-jarige middenvelder had nog een contract voor 1,5 jaar bij PSV, maar dat is nu ontbonden.''Ik heb voor de Kerst de knoop doorgehakt en dat voelt als een opluchting. Hierdoor weet ik dat het de juiste keuze is''— PSV (@PSV) January 4, 2022 „Ég finn fyrir miklum létti og veit þess vegna að ég tók rétt ákvörðum,“ sagði Pröpper í viðtali eftir að hafa tilkynnt að hann væri hættur. Hann þakkaði PSV fyrir skilninginn og sagði að þó fótboltinn hefði gefið honum mörg ógleymanleg augnablik þá væri nú kominn tími til að einbeita sér að öðrum hlutum. Fótbolti Hollenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Hinn þrítugi Pröpper lék með Vitesse, PSV og Brighton & Hove Albion á ferli sínum ásamt því að spila 19 A-landsleiki fyrir Holland. Sumarið 2017 gekk hann í raðir Brighton fyrir metfé er félagið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Hann var lykilmaður er Brighton hélt sæti sínu í deildinni ár eftir ár. Eftir að kórónuveiran skall á og öllu var skellt í lás í Englandi virðist sem hafi farið að halla undanfæti hjá Pröpper. Þó hann væri ekki að glíma við nein líkamleg meiðsli þá tók það verulega á hann að vera frá fjölskyldu og vinum. Hann gekk aftur í raðir PSV fyrir komandi tímabil og skrifaði undir tveggja ára samning. Nú – 18 mánuðum áður en samningurinn rennur út – hefur leikmaðurinn fengið honum rift þar sem gleðin er einfaldlega ekki til staðar. Hann hafði vonast að eftir að heimkoman myndi gera fótboltann ánægjulegan á nýjan leik en það gekk ekki eftir. Davy Pröpper stopt als profvoetballer bij PSV. De 30-jarige middenvelder had nog een contract voor 1,5 jaar bij PSV, maar dat is nu ontbonden.''Ik heb voor de Kerst de knoop doorgehakt en dat voelt als een opluchting. Hierdoor weet ik dat het de juiste keuze is''— PSV (@PSV) January 4, 2022 „Ég finn fyrir miklum létti og veit þess vegna að ég tók rétt ákvörðum,“ sagði Pröpper í viðtali eftir að hafa tilkynnt að hann væri hættur. Hann þakkaði PSV fyrir skilninginn og sagði að þó fótboltinn hefði gefið honum mörg ógleymanleg augnablik þá væri nú kominn tími til að einbeita sér að öðrum hlutum.
Fótbolti Hollenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn