Nær allir hlutar vindmyllunar endurunnir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. janúar 2022 20:01 Alexander G. Eðvardsson er framkvæmdastjóri Hringrásar. sigurjón ólason Nær allir hlutar vindmyllunar sem sem felld var í gær verður endurunnin, en næst á dagskrá er að búta hana niður og hreinsa svæðið. Fall vindmyllunar vakti mikla athygli í gær og létu landsmenn örlög myllunar sig varða. Barátta Landhelgisgæslunnar við vindmylluna í Þykkvabæ í gær vakti mikla athygli og má segja að máltækið: Allt er þegar þrennt er hafi ekki átt við verkefnið en vindmyllan fór niður eftir sex sprengjuhleðslur og átta klukkutíma. Í dag fer fram hreinsun á svæðinu en fyrirtækið Hringrás tekur allt sem féll til jarðar í gær fer með í endurvinnslu. Þegar vindmyllan fræga er komin til Reykjavíkur sjá starfsmennirnir í Hringrás um að búta hana niður eins og verið er að gera við gáminn í myndbandinu og svo verður hún að spænum eins og við sjáum í hlíðinni hér áður en hún fer í endurvinnslu. „Hún er klippt niður enn meira hér á svæðinu og fer í endurvinnslu út í heim þegar við skipum stálinu út og þar er það endurunnið,“ sagði Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Þannig að öll myllan er endurunnin? „Já í raun og veru en spaðarnir eru úr trefjaplasti og þeir fara í urðun.“ Hér má sjá starfsmann búta niður gám.sigurjón ólason Sprengusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sáu um verkefnið í gær og tók gæslan um 500 þúsund fyrir, en inni í því er falinn efniskostnaður og laun. Vísir var með átta klukkutíma beina útsendingu frá vettvangi í gær sem vakti mikla athygli og ef marka má Twitter höfðu allir skoðun á myllunni. „Við erum vissulega sprengjusérfræðingar en það er ekki daglegt hjá okkur að fella svona. Þetta er flókið og krefjandi og mikið af útreikningum sem þarf til að gera þetta rétt,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni á vettvangi í gær. „Efni eins og þetta sem er í myllunni er talið besta efni sem hægt er að fá og menn borga í dag mjög hátt verð fyrir svona efni til endurvinnslu,“ sagði Alexander. Vindmyllur í Þykkvabæ Landhelgisgæslan Umhverfismál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Barátta Landhelgisgæslunnar við vindmylluna í Þykkvabæ í gær vakti mikla athygli og má segja að máltækið: Allt er þegar þrennt er hafi ekki átt við verkefnið en vindmyllan fór niður eftir sex sprengjuhleðslur og átta klukkutíma. Í dag fer fram hreinsun á svæðinu en fyrirtækið Hringrás tekur allt sem féll til jarðar í gær fer með í endurvinnslu. Þegar vindmyllan fræga er komin til Reykjavíkur sjá starfsmennirnir í Hringrás um að búta hana niður eins og verið er að gera við gáminn í myndbandinu og svo verður hún að spænum eins og við sjáum í hlíðinni hér áður en hún fer í endurvinnslu. „Hún er klippt niður enn meira hér á svæðinu og fer í endurvinnslu út í heim þegar við skipum stálinu út og þar er það endurunnið,“ sagði Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Þannig að öll myllan er endurunnin? „Já í raun og veru en spaðarnir eru úr trefjaplasti og þeir fara í urðun.“ Hér má sjá starfsmann búta niður gám.sigurjón ólason Sprengusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sáu um verkefnið í gær og tók gæslan um 500 þúsund fyrir, en inni í því er falinn efniskostnaður og laun. Vísir var með átta klukkutíma beina útsendingu frá vettvangi í gær sem vakti mikla athygli og ef marka má Twitter höfðu allir skoðun á myllunni. „Við erum vissulega sprengjusérfræðingar en það er ekki daglegt hjá okkur að fella svona. Þetta er flókið og krefjandi og mikið af útreikningum sem þarf til að gera þetta rétt,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni á vettvangi í gær. „Efni eins og þetta sem er í myllunni er talið besta efni sem hægt er að fá og menn borga í dag mjög hátt verð fyrir svona efni til endurvinnslu,“ sagði Alexander.
Vindmyllur í Þykkvabæ Landhelgisgæslan Umhverfismál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15