Gular viðvaranir víðast orðnar appelsínugular Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. janúar 2022 16:58 Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi víða á landinu í kvöld og í nótt. Veðurstofa Ísland Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi. Þær taka gildi í kvöld og gilda fram til klukkan sex í fyrramálið. Veðurstofan sendi frá sér gula viðvörun fyrir stóran hluta landsins í morgun. Þeim veðurviðvörunum hefur verið breytt í appelsínugular fyrir stærstan hluta þess svæðis. Á suðurlandi er gulviðvörun frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 23 og er varað við suðaustan stormi eða roki og búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, einkum við Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul. Klukkan 23 breytist þessi viðvörun í appelsínugula viðvörun og er þá varað við því að víðtækar samgöngutruflanir séu líklegar. Viðvörunin gildir til klukkan fjögur í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er gul viðvörun í gildi frá klukkan 22 í kvöld til klukkan sex í fyrramálið. Varað er við suðaustan hvassviðri eða stormi og búast má við snörpum vindhviðum við Kjalarnes. Þá er nokkur úrkoma á svæðinu. Við Faxaflóa tekur gul viðvörun gildi klukkan 21 og gildir hún til 23. Afmarkaðar samgöngutruflanir eru sagðar líklegar og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Klukkan 23 í kvöld hvessir enn fremur og má búast við sérlega snörpum vindhviðum við fjöll. Þá má búast við víðtækum samgöngutruflunum á vegum og er ekkert ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi til klukkan fimm í fyrramálið. Við Breiðafjörð er sömuleiðis appelsínugul viðvörun í gildi frá miðnætti til klukkan sex í fyrramálið. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðujm við fjöll einkum á norðanverðu Snæfellsnesi, í Dölum og á Barðaströnd. Þar er einnig varað við víðtækum samgöngutruflunum. Á miðhálendinu verður suðaustan rok og gul veðurviðvörun í gildi frá klukkan 21 í kvöld til klukkan átta í fyrramálið. Þar má einnig búast við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar mjög varhugaverðar og hættulegar fyrir ferðamenn. æ Veður Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Veðurstofan sendi frá sér gula viðvörun fyrir stóran hluta landsins í morgun. Þeim veðurviðvörunum hefur verið breytt í appelsínugular fyrir stærstan hluta þess svæðis. Á suðurlandi er gulviðvörun frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 23 og er varað við suðaustan stormi eða roki og búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, einkum við Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul. Klukkan 23 breytist þessi viðvörun í appelsínugula viðvörun og er þá varað við því að víðtækar samgöngutruflanir séu líklegar. Viðvörunin gildir til klukkan fjögur í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er gul viðvörun í gildi frá klukkan 22 í kvöld til klukkan sex í fyrramálið. Varað er við suðaustan hvassviðri eða stormi og búast má við snörpum vindhviðum við Kjalarnes. Þá er nokkur úrkoma á svæðinu. Við Faxaflóa tekur gul viðvörun gildi klukkan 21 og gildir hún til 23. Afmarkaðar samgöngutruflanir eru sagðar líklegar og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Klukkan 23 í kvöld hvessir enn fremur og má búast við sérlega snörpum vindhviðum við fjöll. Þá má búast við víðtækum samgöngutruflunum á vegum og er ekkert ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi til klukkan fimm í fyrramálið. Við Breiðafjörð er sömuleiðis appelsínugul viðvörun í gildi frá miðnætti til klukkan sex í fyrramálið. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðujm við fjöll einkum á norðanverðu Snæfellsnesi, í Dölum og á Barðaströnd. Þar er einnig varað við víðtækum samgöngutruflunum. Á miðhálendinu verður suðaustan rok og gul veðurviðvörun í gildi frá klukkan 21 í kvöld til klukkan átta í fyrramálið. Þar má einnig búast við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar mjög varhugaverðar og hættulegar fyrir ferðamenn. æ
Veður Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira