Dave Castro rekinn frá CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 08:31 Dava Castro fagnar lokum heimsleikanna með Anníe Mist Þórisdóttur og fleirum sem komusr á verðlaunapallinn árið 2017. Instagram/@thedavecastro Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro. CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro.
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira