Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:40 Peter Wright tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Pílukast Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022
Pílukast Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira