Íbúar hvattir til að spara heita vatnið vegna bilunar í dælu hjá Rangárveitum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 11:28 Íbúar sem Rangárveitur þjónusta eru hvattir til að spara vatnið. Vísir/Vilhelm Bilun kom upp í dælu í Rangárveitum, sem sér Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Ásahreppi fyrir heitu vatni. Vegna þessa er lægri þrýstingur á kerfinu á veitusvæðinu öllu og íbúar hvattir til að spara heita vatnið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Samkvæmt tilkynningunni hefur afhending á heitu vatni til stórnotenda verið takmarkað en afar mikilvægt er að viðskiptavinir Rangárveitna noti eins lítið heitt vatn og mögulegt er á meðan á viðgerðinni stendur. Segir þar að takist að draga úr notkun geti það komið í veg fyrir að fara þurfi í kerfisbundnar lokanir á veitusvæðinu. Talið er líklegt að bilunin tengist því að útleysing varð í aflvél í Búrfellsirkjun sem olli útleysingu hjá álveri Rio Tinto í Straumsvík. Við það hafi tíðnihögg komið á rafkerfið og dælan stöðvast. Síðan hafi ekki verið hægt að koma henni af stað. Fram kemur í tilkynningu að þegar í stað hafi undirbúningur viðgerða hafist en útvega hafi þurft efni, mannskap og krana til að hífa dæluna upp úr holunni. Það hafi ekki verið hægt í gær vegna veðurs. Varadæla sé á staðnum og verði sett niður í stað þeirrar biluðu. Talið er að verkið gæti tekið um to daga og því gert ráð fyrir að fullur þrýstingur verði kominn á kerfið á miðvikudagsmorgun. Gripið hafi verið til ýmissa ráðstafana til að auka magn heits vatns inn á kerfið svo áhrif bilunarinnar verði sem minnst á heimili á svæðinu. Búið sé að tengja aðra heitavatnsholu í Laugalandi inn á kerfið, haft hafi verið samband við stórnotendur um að minnka notkun eins og hægt er og stýringum kerfisins hafi verið breytt Veitur hvetja fólk til að gæta þess að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að spara heita vatnið en um 90% allrar notkunar fari í húshitun. Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Orkumál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Samkvæmt tilkynningunni hefur afhending á heitu vatni til stórnotenda verið takmarkað en afar mikilvægt er að viðskiptavinir Rangárveitna noti eins lítið heitt vatn og mögulegt er á meðan á viðgerðinni stendur. Segir þar að takist að draga úr notkun geti það komið í veg fyrir að fara þurfi í kerfisbundnar lokanir á veitusvæðinu. Talið er líklegt að bilunin tengist því að útleysing varð í aflvél í Búrfellsirkjun sem olli útleysingu hjá álveri Rio Tinto í Straumsvík. Við það hafi tíðnihögg komið á rafkerfið og dælan stöðvast. Síðan hafi ekki verið hægt að koma henni af stað. Fram kemur í tilkynningu að þegar í stað hafi undirbúningur viðgerða hafist en útvega hafi þurft efni, mannskap og krana til að hífa dæluna upp úr holunni. Það hafi ekki verið hægt í gær vegna veðurs. Varadæla sé á staðnum og verði sett niður í stað þeirrar biluðu. Talið er að verkið gæti tekið um to daga og því gert ráð fyrir að fullur þrýstingur verði kominn á kerfið á miðvikudagsmorgun. Gripið hafi verið til ýmissa ráðstafana til að auka magn heits vatns inn á kerfið svo áhrif bilunarinnar verði sem minnst á heimili á svæðinu. Búið sé að tengja aðra heitavatnsholu í Laugalandi inn á kerfið, haft hafi verið samband við stórnotendur um að minnka notkun eins og hægt er og stýringum kerfisins hafi verið breytt Veitur hvetja fólk til að gæta þess að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að spara heita vatnið en um 90% allrar notkunar fari í húshitun.
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Orkumál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent