Vindmyllan í Þykkvabæ brann á nýársdag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 13:05 Vindmyllurnar hafa nú báðar eyðilagst í bruna. Stöð 2 Önnur vindmyllanna sem stendur við Þykkvabæ brann í gær. Þær hafa nú báðar eyðilagst í eldi en hin brann sumarið 2017. Slökkvilið Brunavarna Rangárvallasýslu var kallað út rétt eftir klukkan þrjú, síðdegis í gær vegna elds sem kominn var upp í myllunni. Grunur er um að myllan hafi farið af stað í rokinu í gær en verið í bremsu og eldur kviknað út frá ofhitnun. Sunnlenska.is greindi frá þessu í gær. Átján slökkviliðsmenn fóru á staðinn og var nokkuð viðbragð við mylluna en lítið var þó hægt að gera. „Það er voðalega lítið hægt að gera þegar svona mylla brennur. Við erum ekki að fara upp í myllur eða sprauta á þær sjálfar. Við erum aðallega bara að slökkva í því sem er í kring um þær,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu. Betur hafi farið en á horfðist en eldurinn var töluverður í myllunni. „Já, töluverður til að byrja með. Það var ýmislegt plastdrasl að brenna þarna sem fauk yfir nærliggjandi svæði.“ „Það var kannski eina hættan þarna á tímabili hvað þetta fauk út um allt, glóð og eldur,“ segir Leifur. Mikið álag hefur verið á slökkviliðum landsins undanfarna daga við að slökkva sinuelda og aðra elda sem kviknað hafa út frá flugeldum eða áramótabrennum. Sama var uppi á teningnum í Rangárvallasýslu. „Við vorum þarna 29. desember í sinubruna eftir flugelda. Síðan var þarna á gamlárskvöld, þá var aðeins brunnið í Hvolsfjalli við Hvolsvöll þar sem kviknaði í út frá flugeldasýningunni og svo aftur í gær, þá vorum við í sinueldum við Rauðalæk,“segir Leifur. Slökkvilið Rangárþing ytra Vindmyllur í Þykkvabæ Tengdar fréttir Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Rangárvallasýslu var kallað út rétt eftir klukkan þrjú, síðdegis í gær vegna elds sem kominn var upp í myllunni. Grunur er um að myllan hafi farið af stað í rokinu í gær en verið í bremsu og eldur kviknað út frá ofhitnun. Sunnlenska.is greindi frá þessu í gær. Átján slökkviliðsmenn fóru á staðinn og var nokkuð viðbragð við mylluna en lítið var þó hægt að gera. „Það er voðalega lítið hægt að gera þegar svona mylla brennur. Við erum ekki að fara upp í myllur eða sprauta á þær sjálfar. Við erum aðallega bara að slökkva í því sem er í kring um þær,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu. Betur hafi farið en á horfðist en eldurinn var töluverður í myllunni. „Já, töluverður til að byrja með. Það var ýmislegt plastdrasl að brenna þarna sem fauk yfir nærliggjandi svæði.“ „Það var kannski eina hættan þarna á tímabili hvað þetta fauk út um allt, glóð og eldur,“ segir Leifur. Mikið álag hefur verið á slökkviliðum landsins undanfarna daga við að slökkva sinuelda og aðra elda sem kviknað hafa út frá flugeldum eða áramótabrennum. Sama var uppi á teningnum í Rangárvallasýslu. „Við vorum þarna 29. desember í sinubruna eftir flugelda. Síðan var þarna á gamlárskvöld, þá var aðeins brunnið í Hvolsfjalli við Hvolsvöll þar sem kviknaði í út frá flugeldasýningunni og svo aftur í gær, þá vorum við í sinueldum við Rauðalæk,“segir Leifur.
Slökkvilið Rangárþing ytra Vindmyllur í Þykkvabæ Tengdar fréttir Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Sjá meira
Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07
Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00
Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15
Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00