„Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:18 Þjálfarateymi Arsenal á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði forystu í leiknum og léku raunar frábærlega, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við erum mjög ósáttir með niðurstöðu leiksins eftir að hafa spilað svona leik við eitt besta fótboltalið heims. Að sitja uppi með ekkert stig er pirrandi því við áttum að vinna þennan leik,“ sagði Stuivenberg í leikslok. Arsenal gerði tilkall til vítaspyrnu snemma leiks. Dómari leiksins sá ekki ástæðu til að skoða atvikið sjálfur í VAR-skjánum en gerði það svo í síðari hálfleik þegar Man City fékk vítaspyrnu. „Mér fannst þetta vera víti en það eina sem við erum að biðja um er samræmi. Við erum að nota VAR svo afhverju skoðar dómarinn ekki atvikið? Það gerðist ekki og það er svekkjandi.“ „Við spiluðum virkilega, virkilega vel. Hvað fengum við eiginlega mörg færi? Þeir skora svo heppnismark alveg í restina,“ sagði Stuivenberg. Hann kvartaði þó lítið yfir rauða spjaldinu sem Gabriel fékk. „Við verðum að læra af þessu. Við höfum unga leikmenn í okkar liði og við verðum að hafa stjórn á tilfinningunum. Ég veit ekki hvort fyrra spjaldið hafi verið fyrir að stíga á vítapunktinn. Ég hef ekki getað spurt dómarann. En á gulu spjaldi verður þú að vera klókari,“ sagði Stuivenberg. Enski boltinn Tengdar fréttir Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Arsenal náði forystu í leiknum og léku raunar frábærlega, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við erum mjög ósáttir með niðurstöðu leiksins eftir að hafa spilað svona leik við eitt besta fótboltalið heims. Að sitja uppi með ekkert stig er pirrandi því við áttum að vinna þennan leik,“ sagði Stuivenberg í leikslok. Arsenal gerði tilkall til vítaspyrnu snemma leiks. Dómari leiksins sá ekki ástæðu til að skoða atvikið sjálfur í VAR-skjánum en gerði það svo í síðari hálfleik þegar Man City fékk vítaspyrnu. „Mér fannst þetta vera víti en það eina sem við erum að biðja um er samræmi. Við erum að nota VAR svo afhverju skoðar dómarinn ekki atvikið? Það gerðist ekki og það er svekkjandi.“ „Við spiluðum virkilega, virkilega vel. Hvað fengum við eiginlega mörg færi? Þeir skora svo heppnismark alveg í restina,“ sagði Stuivenberg. Hann kvartaði þó lítið yfir rauða spjaldinu sem Gabriel fékk. „Við verðum að læra af þessu. Við höfum unga leikmenn í okkar liði og við verðum að hafa stjórn á tilfinningunum. Ég veit ekki hvort fyrra spjaldið hafi verið fyrir að stíga á vítapunktinn. Ég hef ekki getað spurt dómarann. En á gulu spjaldi verður þú að vera klókari,“ sagði Stuivenberg.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33