Búist við víðtækum lokunum á þjóðvegum: Holtavörðuheiði lokað Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2022 12:21 Hér má sjá færð á vegum landsins. Vegagerðin Búist er við lokunum víða á þjóðvegum landsins vegna slæmrar færðar í dag, en Holtavörðuheiði hefur meðal annars verið lokað. Gular viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum og appelsínugul viðvörun er á Suðausturlandi vegna veðurs. Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á slæmri veðurspá í dag en vetrarfærð er víða um landið með hálku og hálkublettum. Þá má reikna með vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu á Suðausturlandi og hviður geta orðið öflugar víða annars staðar. Fólk er hvatt til að geyma ferðalög þar til á morgun. Athugið: Vakinn er athygli vegfarenda á slæmri veðurspá fyrir nýársdag og má búast við lokunum á mörgum leiðum. Gular veðurviðvaranir eru um allt land og appelsínugul fyrir Suðausturland. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Þá hefur Holtavörðuheiðinni verið lokað. Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Lokað er á þjóðvegi 1 milli Kirkjubæjarklausturs að Jökulsárlóni. Suðausturland: Hringvegur frá Kirkjubæjarklaustri að Jökulsárlóni er lokaður. Alltaf má búast við hreindýrum við veg á þessum árstíma og eru vegfarendur beðnir að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Vegagerðin hefur einnig lokað Öxnadalsheiðinni. Öxnadalsheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 #Nýárshvellurinn Óveðrið nær hámarki í eftirmiðdaginn og ekki horfur á að fari að ganga niður að gagni fyrr en í nótt og fyrramálið. Mun skárra sums staðar suðvestanlands í dag og laust við skafrenning s.s. á Hellisheiði. #færðin pic.twitter.com/JI3fgomwDn— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Veður Umferð Tengdar fréttir Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33 Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á slæmri veðurspá í dag en vetrarfærð er víða um landið með hálku og hálkublettum. Þá má reikna með vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu á Suðausturlandi og hviður geta orðið öflugar víða annars staðar. Fólk er hvatt til að geyma ferðalög þar til á morgun. Athugið: Vakinn er athygli vegfarenda á slæmri veðurspá fyrir nýársdag og má búast við lokunum á mörgum leiðum. Gular veðurviðvaranir eru um allt land og appelsínugul fyrir Suðausturland. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Þá hefur Holtavörðuheiðinni verið lokað. Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Lokað er á þjóðvegi 1 milli Kirkjubæjarklausturs að Jökulsárlóni. Suðausturland: Hringvegur frá Kirkjubæjarklaustri að Jökulsárlóni er lokaður. Alltaf má búast við hreindýrum við veg á þessum árstíma og eru vegfarendur beðnir að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Vegagerðin hefur einnig lokað Öxnadalsheiðinni. Öxnadalsheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 #Nýárshvellurinn Óveðrið nær hámarki í eftirmiðdaginn og ekki horfur á að fari að ganga niður að gagni fyrr en í nótt og fyrramálið. Mun skárra sums staðar suðvestanlands í dag og laust við skafrenning s.s. á Hellisheiði. #færðin pic.twitter.com/JI3fgomwDn— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022
Veður Umferð Tengdar fréttir Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33 Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33
Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15