Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 07:33 Veðurviðvaranir hafa eða munu taka gildi á mest öllu landinu í dag. Veðurstofan Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi næsta sólarhringinn vegna norðaustan storms eða ofsaveðurs. Má reikna með tuttugu til þrjátíu metrum á sekúndu þar sem hvassast verður í í Öræfum og Mýrdal þar sem gera má ráð fyrir vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu. Slydda eða snjókoma með lélegu skyggni, ekkert ferðaveður. Annars staðar á landinu, nema á höfuðborgarsvæðinu, hafa eða munu gulur viðvaranir taka gildi vegna hvassviðrisins. Spákortið fyrir klukkan 15 í dag. Hvasst er það!Veðurstofan „Spáð er snjókomu eða éljum, einkum um landið austanvert, en á Suðvestur- og Vesturlandi veður yfirleitt þurrt. Frost verður á bilinu núll til sjö stig, en syðst landinu verður hiti rétt yfir frostmarki. Seint í kvöld fer svo að draga úr vindi og ofankomu. Norðaustan og norðan 10-18 m/s á morgun og bjart að mestu sunnan- og vestanlands, en annars staðar verða dálítil él. Eftir hádegi dregur úr vindi á vestanverðu landinu, en annað kvöld hvessir fyrir austan. Frost 1 til 12 stig, mildast syðst.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðaustan og norðan 10-18 m/s og bjart að mestu á S- og V-landi, annars dálítil él. Hvessir A-til seinnipartinn, en lægir V-lands. Frost 1 til 12 stig, mildast syðst. Á mánudag: Norðan 5-13, en norðvestan hvassviðri A-lands fram eftir degi. Él á N-verðu landinu, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt 5-10 og bjart með köflum, en dálítil él N- og A-lands. Frost 0 til 12 stig, kaldast á NA-landi. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið. Á miðvikudag: Hvöss suðaustan- og austanátt og slydda eða rigning, en úrkomulítið á N-landi. Hlýnar í veðri. Bætir í vind og úrkomu um kvöldið. Á fimmtudag: Minnkandi suðaustan- og austanátt og rigning eða snjókoma með köflum, en styttir upp N-lands. Hiti um og yfir frostmarki. Á föstudag: Norðaustanátt og él, en þurrt S- og V-lands. Svalt í veðri. Veður Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Sjá meira
Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi næsta sólarhringinn vegna norðaustan storms eða ofsaveðurs. Má reikna með tuttugu til þrjátíu metrum á sekúndu þar sem hvassast verður í í Öræfum og Mýrdal þar sem gera má ráð fyrir vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu. Slydda eða snjókoma með lélegu skyggni, ekkert ferðaveður. Annars staðar á landinu, nema á höfuðborgarsvæðinu, hafa eða munu gulur viðvaranir taka gildi vegna hvassviðrisins. Spákortið fyrir klukkan 15 í dag. Hvasst er það!Veðurstofan „Spáð er snjókomu eða éljum, einkum um landið austanvert, en á Suðvestur- og Vesturlandi veður yfirleitt þurrt. Frost verður á bilinu núll til sjö stig, en syðst landinu verður hiti rétt yfir frostmarki. Seint í kvöld fer svo að draga úr vindi og ofankomu. Norðaustan og norðan 10-18 m/s á morgun og bjart að mestu sunnan- og vestanlands, en annars staðar verða dálítil él. Eftir hádegi dregur úr vindi á vestanverðu landinu, en annað kvöld hvessir fyrir austan. Frost 1 til 12 stig, mildast syðst.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðaustan og norðan 10-18 m/s og bjart að mestu á S- og V-landi, annars dálítil él. Hvessir A-til seinnipartinn, en lægir V-lands. Frost 1 til 12 stig, mildast syðst. Á mánudag: Norðan 5-13, en norðvestan hvassviðri A-lands fram eftir degi. Él á N-verðu landinu, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt 5-10 og bjart með köflum, en dálítil él N- og A-lands. Frost 0 til 12 stig, kaldast á NA-landi. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið. Á miðvikudag: Hvöss suðaustan- og austanátt og slydda eða rigning, en úrkomulítið á N-landi. Hlýnar í veðri. Bætir í vind og úrkomu um kvöldið. Á fimmtudag: Minnkandi suðaustan- og austanátt og rigning eða snjókoma með köflum, en styttir upp N-lands. Hiti um og yfir frostmarki. Á föstudag: Norðaustanátt og él, en þurrt S- og V-lands. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Sjá meira