Tíundi handboltamaðurinn sem hlýtur nafnbótina Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 10:00 Ómar Ingi Magnússon fær hamingjuóskir frá handboltakonunni Rut Jónsdóttur sem einnig var á meðal tíu efstu í kjörinu. Mummi Lú Handboltafólk hefur oftast hlotið titilinn íþróttamaður ársins af því íslenska íþróttafólki sem þannig hefur verið heiðrað í 66 ára sögu kjörs Samtaka íþróttafréttamanna. Ómar Ingi Magnússon varð í gærkvöld tíundi handboltamaðurinn til að hljóta nafnbótina íþróttamaður ársins. Þessi 24 ára gamli Selfyssingur hefur átt magnað ár með liði Magdeburg sem er á toppi bestu landsdeildar heims, og unnið með því Evrópudeildina og HM félagsliða. Sigríður Sigurðardóttir varð fyrst handboltafólks til að vera kjörin íþróttamaður ársins, árið 1964. Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010) og Aron Pálmarsson (2012) hafa einnig hlotið titilinn. Átta af þeim tíu íþróttamönnum sem voru á meðal tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna í ár.Mummi Lú Þetta er því í þrettánda sinn sem að handboltamaður hlýtur titilinn. Jafnoft hefur knattspyrnufólk hlotið titilinn en oftast hafa frjálsíþróttamenn unnið eða 21 sinni. Alls hafa 45 íþróttamenn verið kjörnir íþróttamaður ársins á þeim 66 árum sem kjörið hefur farið fram. Þau sem hafa hlotið titilinn oftar en einu sinni eru Vilhjálmur Einarsson (5), Ólafur Stefánsson (4), Einar Vilhjálmsson (3), Hreinn Halldórsson (3), Örn Arnarson (3), Valbjörn Þorláksson (2), Guðmundur Gíslason (2), Ásgeir Sigurvinsson (2), Skúli Óskarsson (2), Jón Arnar Magnússon (2), Eiður Smári Guðjohnsen (2), Gylfi Þór Sigurðsson (2) og Sara Björk Gunnarsdóttir (2). Í þau 66 skipti sem Samtök íþróttafréttamanna hafa nú staðið fyrir kjörinu hafa karlar hreppt nafnbótina 58 sinnum og konur átta sinnum. Frá og með árinu 2015 er kynjaskiptingin hins vegar þannig að konur hafa unnið fjórum sinnum og karlar þrisvar. Íþróttamaður ársins Handbolti Tengdar fréttir „Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29. desember 2021 21:03 Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29. desember 2021 20:20 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2021 20:15 Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29. desember 2021 20:10 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon varð í gærkvöld tíundi handboltamaðurinn til að hljóta nafnbótina íþróttamaður ársins. Þessi 24 ára gamli Selfyssingur hefur átt magnað ár með liði Magdeburg sem er á toppi bestu landsdeildar heims, og unnið með því Evrópudeildina og HM félagsliða. Sigríður Sigurðardóttir varð fyrst handboltafólks til að vera kjörin íþróttamaður ársins, árið 1964. Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010) og Aron Pálmarsson (2012) hafa einnig hlotið titilinn. Átta af þeim tíu íþróttamönnum sem voru á meðal tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna í ár.Mummi Lú Þetta er því í þrettánda sinn sem að handboltamaður hlýtur titilinn. Jafnoft hefur knattspyrnufólk hlotið titilinn en oftast hafa frjálsíþróttamenn unnið eða 21 sinni. Alls hafa 45 íþróttamenn verið kjörnir íþróttamaður ársins á þeim 66 árum sem kjörið hefur farið fram. Þau sem hafa hlotið titilinn oftar en einu sinni eru Vilhjálmur Einarsson (5), Ólafur Stefánsson (4), Einar Vilhjálmsson (3), Hreinn Halldórsson (3), Örn Arnarson (3), Valbjörn Þorláksson (2), Guðmundur Gíslason (2), Ásgeir Sigurvinsson (2), Skúli Óskarsson (2), Jón Arnar Magnússon (2), Eiður Smári Guðjohnsen (2), Gylfi Þór Sigurðsson (2) og Sara Björk Gunnarsdóttir (2). Í þau 66 skipti sem Samtök íþróttafréttamanna hafa nú staðið fyrir kjörinu hafa karlar hreppt nafnbótina 58 sinnum og konur átta sinnum. Frá og með árinu 2015 er kynjaskiptingin hins vegar þannig að konur hafa unnið fjórum sinnum og karlar þrisvar.
Íþróttamaður ársins Handbolti Tengdar fréttir „Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29. desember 2021 21:03 Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29. desember 2021 20:20 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2021 20:15 Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29. desember 2021 20:10 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
„Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29. desember 2021 21:03
Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29. desember 2021 20:20
Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2021 20:15
Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29. desember 2021 20:10