Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 23:25 Gerwyn Price fór auðveldlega í gegnum Dirk van Duijvenbode. EPA-EFE/Tamas Kovacs Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Pílukast Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Sjá meira
Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021
Pílukast Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn